„Ásgeir Trausti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
| stefna = folk, elektróník, akústík
| stefna = folk, elektróník, akústík
| sam =
| sam =
| vef = www.asgeirmusic.com
| vef = http://www.asgeirmusic.com
}}
}}
'''Ásgeir Trausti''' (fæddur [[1. júlí]] [[1992]]) er íslenskur söngvari og lagahöfundur og átti auk þess feril sem söngvari með hljómsveitum eins og The Lovely Lion. Á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|íslensku tónlistarverðlaununum]] 2013 fékk hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; ''Dýrð í dauðaþögn'', sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.<ref>[http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/02/20/asgeir_trausti_madur_kvoldsins/ Ásgeir Trausti maður kvöldsins] Morgunblaðið</ref>
'''Ásgeir Trausti''' (fæddur [[1. júlí]] [[1992]]) er íslenskur söngvari og lagahöfundur og átti auk þess feril sem söngvari með hljómsveitum eins og The Lovely Lion. Á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|íslensku tónlistarverðlaununum]] 2013 fékk hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; ''Dýrð í dauðaþögn'', sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.<ref>[http://www.mbl.is/folk/frettir/2013/02/20/asgeir_trausti_madur_kvoldsins/ Ásgeir Trausti maður kvöldsins] Morgunblaðið</ref>

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2020 kl. 00:11

Ásgeir Trausti, Asgeir
Upplýsingar
FæddurÁsgeir Trausti Einarsson
1. júlí 1992
UppruniLaugarbakki, Íslandi
Stefnurfolk, elektróník, akústík

Ásgeir Trausti (fæddur 1. júlí 1992) er íslenskur söngvari og lagahöfundur og átti auk þess feril sem söngvari með hljómsveitum eins og The Lovely Lion. Á íslensku tónlistarverðlaununum 2013 fékk hann fern verðlaun, fyrir plötu ársins; Dýrð í dauðaþögn, sem bjartasta vonin, vinsælasti flytjandinn og netverðlaun tónlist.is.[1] Ásgeir Trausti hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu 16.júní 2015. Það seldist upp á báða tónleikana. Hann hefur farið í tónleikaferðir utan landsteinanna og þar á meðal til Ástralíu.

Ásgeir gaf út plötuna Dýrð í dauðaþögn á ensku undir heitinu In the Silence. Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant hjálpaði honum með textagerð. Árið 2017 hélt Ásgeir áfram að gefa út efni á ensku með plötunni Afterglow.

Útgefið efni

Breiðskífur

Smáskífur

  • 2012: „Sumargestur“ (Tónlist #2)
  • 2012: „Leyndarmál“ (Tónlist #1 - 6 vikur)
  • 2012: „Dýrð í dauðaþögn“ (Tónlist #1 - 3 vikur)
  • 2012: „Hvítir skór(Blaz Roca og Ásgeir Trausti) (Tónlist #1 - 9 vikur)
  • 2013: „Nýfallið regn“ (Tónlist #5)
  • 2013: „Hærra“ (Tónlist #7)[2]
  • 2017: Unbound, Stardust og I know you know (af Afterglow)
  • 2019: Youth og Lazy giants (af Bury the moon)

Heimildir

  1. Ásgeir Trausti maður kvöldsins Morgunblaðið
  2. Ásgeir Trausti

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.