„Kvikuinnskot“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Kvikuinnskot''' er [[hugtak]] í [[jarðfræði]] sem haft er um [[Bergkvika|bergkviku]] sem kemur upp úr iðrum jarðar og þrengir sér inn í sprungur í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]] eða inn á milli [[Jarðlög|jarðlaga]] tiltölulega nærri yfirborði. Kvikuinnskotum fylgja oft [[Jarðskjálfti|jarðskjálftar]].
'''Kvikuinnskot''' er [[hugtak]] í [[jarðfræði]] sem haft er um [[Bergkvika|bergkviku]] sem kemur úr iðrum jarðar og þrengir sér inn í sprungur í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]] eða inn á milli [[Jarðlög|jarðlaga]] tiltölulega nærri yfirborði. Þau geta verið afar misstór. Lítil kvikuinnskot mynda mjóar og efnislitlar æðar og eitla í jarðlagastaflanum. Efnismikil kvikuinnskot geta myndað [[berghleifur|berghleifa]] sem eru margir rúmkílómetrar að stærð. Kvikuinnskotum fylgja oft [[Jarðskjálfti|jarðskjálftar]] og landris.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2020 kl. 23:04

Kvikuinnskot er hugtak í jarðfræði sem haft er um bergkviku sem kemur úr iðrum jarðar og þrengir sér inn í sprungur í jarðskorpunni eða inn á milli jarðlaga tiltölulega nærri yfirborði. Þau geta verið afar misstór. Lítil kvikuinnskot mynda mjóar og efnislitlar æðar og eitla í jarðlagastaflanum. Efnismikil kvikuinnskot geta myndað berghleifa sem eru margir rúmkílómetrar að stærð. Kvikuinnskotum fylgja oft jarðskjálftar og landris.

Tengt efni

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.