„Sýru-basa hvarf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sýru-basa hvörf''' eru þau [[Efnahvarf|efnahvörf]] sem innibera [[Basi|basa]] og [[Sýra|sýrur]] og við slík efnahvörf myndast alltaf [[vatn]].
'''Sýru-basa hvörf''' eru þau [[Efnahvarf|efnahvörf]] sem innibera [[Basi|basa]] og [[Sýra|sýrur]].


== Sýrur ==
== Sýrur ==

Útgáfa síðunnar 5. desember 2006 kl. 22:22

Sýru-basa hvörf eru þau efnahvörf sem innibera basa og sýrur.

Sýrur

Dæmi um hættulegar sýrusameindir eru td. brennisteinssýra (H2SO4) og saltsýra (HCl). Edik og sítrónusafi eru hins vegar dæmi um hættulausar efnablöndur.

Þegar sýruefni leysast upp í vatni klofna þær í jónir. Í myndefninu myndast alltaf H+ jón og því meira sem er af H+ jóninni í efninu því súrara er það.

Basar

Dæmi um basa er ammóníak (NH3)og vítissódi (NaOH). Þegar basísk efni hvarfast við vatn myndast ávallt OH- jón sem gerir efnið basískt. Því meira af OH- jón í efni því basískara verður það.

Efnahvarfið

Dæmi: HCI + NaOH → NaCl + H2O

Í þessu dæmi verður til salt og vatn. Þegar x margar OH- jónir hvarfast við jafnmargar H+ jónir verður vatn eina myndefnið.

Snið:Efnafræðistubbur