„FK Partizan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Brandurolsen (spjall | framlög)
Brandurolsen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35: Lína 35:
Partizan var stofnað af yfirmönnum [[Júgóslavíuher|Júgóslavíu lýðveldishersins]] (JNA) árið 1945 í Belgrad, sem hluti af júgóslavneska íþróttasambandinu Partizan. Heimavöllur þeirra er Partizan leikvangurinn í Belgrad, þar sem þeir hafa spilað síðan 1949. Partizan var fyrsta knattspyrnufélagið á Balkanskaga og Austur-Evrópu sem komst í úrslit [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]], það gerðist árið 1966. Partizan var einnig fyrsta serbneska félagið sem keppti í riðlakeppni Meistaradeildar UEFA.
Partizan var stofnað af yfirmönnum [[Júgóslavíuher|Júgóslavíu lýðveldishersins]] (JNA) árið 1945 í Belgrad, sem hluti af júgóslavneska íþróttasambandinu Partizan. Heimavöllur þeirra er Partizan leikvangurinn í Belgrad, þar sem þeir hafa spilað síðan 1949. Partizan var fyrsta knattspyrnufélagið á Balkanskaga og Austur-Evrópu sem komst í úrslit [[Meistaradeild Evrópu|Meistaradeildar Evrópu]], það gerðist árið 1966. Partizan var einnig fyrsta serbneska félagið sem keppti í riðlakeppni Meistaradeildar UEFA.


Félagið á sér langa sögu samkeppni við nágranna sína í [[Rauða stjarnan Belgrad|Rauðu stjörnunni]]. leikir þessara tveggja félaga eru þekktir sem ''hin eilífi rígur'' („Večiti derbi“) og er af mörgum talið vera einn hatramasti nágrannarígur í heimi. Í september 2009 skipaði breska dagblaðið Daily Mail Red Derby-Partizan nágrannaslagnum í fjórða sæti meðal tíu stærstu nágranna ríga allra tíma. Partizan á einnig marga stuðningsmenn í öllum hinum fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu löndunum.
Félagið á sér langa sögu samkeppni af gegn nágrönnum sínum í [[Rauða stjarnan Belgrad|Rauðu stjörnunni]]. leikir þessara tveggja liða eru þekktir sem ''hin eilífi rígur'' („Večiti derbi“) og er af mörgum taldir vera einn hatramasti nágrannarígur í heimi. Í september 2009 skipaði breska dagblaðið Daily Mail Red Derby-Partizan nágrannaslagnum í fjórða sæti meðal tíu stærstu nágranna ríga allra tíma. Partizan á einnig marga stuðningsmenn í öllum hinum fyrrverandi lýðveldum [[Júgóslavía|Júgóslavíu]] löndunum.


Uppeldisstarf Partizan er einnig þekkt fyrir að ala af sér marga af bestu knattspyrnumönnum evrópu.
Uppeldisstarf Partizan er einnig þekkt fyrir að ala af sér marga af bestu knattspyrnumönnum evrópu.

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2020 kl. 00:11

Фудбалски клуб ПартизанFudbalski (Knattspyrnufélagið Partizam)
Fullt nafn Фудбалски клуб ПартизанFudbalski (Knattspyrnufélagið Partizam)
Gælunafn/nöfn Црно-бели / Crno-beli (Þeir Svart-Hvítu)
Stytt nafn Partizan
Stofnað 4.október 1945
Leikvöllur Rajko Mitić leikvangurinn(Belgrad)
Stærð 55.538
Stjórnarformaður Milorad Vučelić
Knattspyrnustjóri Savo Milošević
Deild Serbneska úrvalsdeildin
2018-19 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Fudbalski klub Partizan (Serbneska:kyrillískt: icудбалски клуб Партизан, IPA: [fûdbalskiː klûːb partǐzaːn];), er serbneskt knattspyrnfélag með aðsetur í Belgrad. Félagið leikur í serbnesku úrvaldeilinni SuperLiga og hefur varið allri sögu sinni í efstu deild júgóslavnesku og serbnesku deildarinna.

Partizan var stofnað af yfirmönnum Júgóslavíu lýðveldishersins (JNA) árið 1945 í Belgrad, sem hluti af júgóslavneska íþróttasambandinu Partizan. Heimavöllur þeirra er Partizan leikvangurinn í Belgrad, þar sem þeir hafa spilað síðan 1949. Partizan var fyrsta knattspyrnufélagið á Balkanskaga og Austur-Evrópu sem komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu, það gerðist árið 1966. Partizan var einnig fyrsta serbneska félagið sem keppti í riðlakeppni Meistaradeildar UEFA.

Félagið á sér langa sögu samkeppni af gegn nágrönnum sínum í Rauðu stjörnunni. leikir þessara tveggja liða eru þekktir sem hin eilífi rígur („Večiti derbi“) og er af mörgum taldir vera einn hatramasti nágrannarígur í heimi. Í september 2009 skipaði breska dagblaðið Daily Mail Red Derby-Partizan nágrannaslagnum í fjórða sæti meðal tíu stærstu nágranna ríga allra tíma. Partizan á einnig marga stuðningsmenn í öllum hinum fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu löndunum.

Uppeldisstarf Partizan er einnig þekkt fyrir að ala af sér marga af bestu knattspyrnumönnum evrópu.

Þekktir Leikmennn