„Stúdentaráð Háskóla Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
bæti við tengli
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1: Lína 1:
Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) er vettvangur fyrir hagsmunabaráttu stúdenta við háskólann. Stúdentar kjósa fulltrúa í sviðsráð fyrir hvert fimm sviða Háskóla Íslands og skipa forsetar sviðsráðanna stjórn Stúdentaráðs auk forseta og varaforseta. Stúdentaráð stendur fyrir ýmiskonar starfsemi og viðburðum sem tengjast réttindavörslu og félagslífi stúdenta. Formaður Stúdentaráðs er Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi Röskvu líkt og tveir síðustu formenn.
'''Stúdentaráð Háskóla Íslands''' (SHÍ) er vettvangur fyrir hagsmunabaráttu stúdenta við háskólann. Stúdentar kjósa fulltrúa í sviðsráð fyrir hvert fimm sviða Háskóla Íslands og skipa forsetar sviðsráðanna stjórn Stúdentaráðs auk forseta og varaforseta. Stúdentaráð stendur fyrir ýmiskonar starfsemi og viðburðum sem tengjast réttindavörslu og félagslífi stúdenta. Formaður Stúdentaráðs er Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi Röskvu líkt og tveir síðustu formenn.


Starfsstöður SHÍ eru: Forseti, varaforseti, lánasjóðsfulltrúi, framkvæmda-stjóri/stýra, alþjóðafulltrúi, Aurora fulltrúi, ritstjóri Stúdentablaðsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.student.is/skrifstofa_og_starfsfolk_shi|titill=Skrifstofa og starfsfólk SHÍ|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>
Starfsstöður SHÍ eru: Forseti, varaforseti, lánasjóðsfulltrúi, framkvæmda-stjóri/stýra, alþjóðafulltrúi, Aurora fulltrúi, ritstjóri Stúdentablaðsins.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.student.is/skrifstofa_og_starfsfolk_shi|titill=Skrifstofa og starfsfólk SHÍ|höfundur=|útgefandi=|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=}}</ref>

Útgáfa síðunnar 5. janúar 2020 kl. 19:56

Stúdentaráð Háskóla Íslands (SHÍ) er vettvangur fyrir hagsmunabaráttu stúdenta við háskólann. Stúdentar kjósa fulltrúa í sviðsráð fyrir hvert fimm sviða Háskóla Íslands og skipa forsetar sviðsráðanna stjórn Stúdentaráðs auk forseta og varaforseta. Stúdentaráð stendur fyrir ýmiskonar starfsemi og viðburðum sem tengjast réttindavörslu og félagslífi stúdenta. Formaður Stúdentaráðs er Jóna Þórey Pétursdóttir, fulltrúi Röskvu líkt og tveir síðustu formenn.

Starfsstöður SHÍ eru: Forseti, varaforseti, lánasjóðsfulltrúi, framkvæmda-stjóri/stýra, alþjóðafulltrúi, Aurora fulltrúi, ritstjóri Stúdentablaðsins.[1]

Fastanefndir sem SHÍ skipar eru níu: Alþjóðanefnd, Félags- og menningarnefnd, Fjármála- og atvinnulífsnefnd, Fjölskyldunefnd, Jafnréttisnefnd, Kennslumálanefnd, Lagabreytinganefnd, Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd, Umhverfis- og samgöngunefnd.[2]

Formenn SHÍ gegnum tíðina

Forseti (áður formaður) Stúdentaráðs er ábyrgðarstaða sem margt þjóðþekkt fólk hefur gegnt gegnum tíðina. Meðal fyrri formanna má nefna: Össur Skarphéðinsson, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, Björk Vilhelmsdóttur, Dag B Eggertsson og Jónas Fr Jónsson.[3]

Formenn SHÍ
Nafn Frá Til Fylking
Jóna Þórey Pétursdóttir 2019 Röskva
Elísabet Brynjarsdóttir 2018 2019 Röskva
Ragna Sigurðardóttir 2017 2018 Röskva
Kristófer Már Maronsson 2016 2017 Vaka
Aron Ólafsson 2015 2016 Vaka
Ísak Einar Rúnarsson 2014 2015 Vaka
María Rut Kristinsdóttir 2013 2014 Vaka
Sara Sigurðardóttir 2012 2013 Vaka
Lilja Dögg Jónsdóttir 2011 2012 Vaka
Jens Fjalar Skaptason 2010 2011 Vaka
Hildur Björnsdóttir 2009 2010 Vaka
Björg Magnúsdóttir 2008 2009 Röskva
Dagný Ósk Aradóttir 2007 2008 Röskva
Sigurður Örn Hilmarsson 2006 2007 Vaka
Elías Jón Guðjónsson 2005 2006 H-listinn

Tilvísanir

  1. „Skrifstofa og starfsfólk SHÍ“.
  2. „Nefndir SHÍ“.
  3. „Formenn SHÍ frá 1920“.