„Dalabyggð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TFerenczy (spjall | framlög)
svg kort
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Dalabyggð''' er [[sveitarfélag]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Það var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu 6 hreppa: [[Fellsstrandarhreppur|Fellsstrandarhrepps]], [[Haukadalshreppur|Haukadalshrepps]], [[Hvammshreppur (Dalasýslu)|Hvammshrepps]], [[Laxárdalshreppur|Laxárdalshrepps]], [[Skarðshreppur (Dalasýslu)|Skarðshrepps]] og [[Suðurdalahreppur|Suðurdalahrepps]]. [[Skógarstrandarhreppur]] bættist í hópinn [[1. janúar]] [[1998]] og [[Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)|Saurbæjarhreppur]] [[10. júní]] [[2006]].
'''Dalabyggð''' er [[sveitarfélag]] í [[Dalasýsla|Dalasýslu]]. Það var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu 6 hreppa: [[Fellsstrandarhreppur|Fellsstrandarhrepps]], [[Haukadalshreppur|Haukadalshrepps]], [[Hvammshreppur (Dalasýslu)|Hvammshrepps]], [[Laxárdalshreppur|Laxárdalshrepps]], [[Skarðshreppur (Dalasýslu)|Skarðshrepps]] og [[Suðurdalahreppur|Suðurdalahrepps]]. [[Skógarstrandarhreppur]] bættist í hópinn [[1. janúar]] [[1998]] og [[Saurbæjarhreppur (Dalasýslu)|Saurbæjarhreppur]] [[10. júní]] [[2006]].


Aðalatvinnuvegur er [[landbúnaður]] og er þar mikil [[sauðfjárrækt]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2007]] var 710.
Aðalatvinnuvegur er [[landbúnaður]] og er þar mikil [[sauðfjárrækt]]. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2007]] var 710.

Dalabyggð er líka staður sem flestir Jólasveinana elska mest.


== Þekktir Dalamenn ==
== Þekktir Dalamenn ==

Útgáfa síðunnar 4. desember 2019 kl. 09:24

Dalabyggð
Skjaldarmerki Dalabyggð
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarBúðardalur (íb. 237)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriKristján Sturluson
Flatarmál
 • Samtals2.427 km2
 • Sæti14. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals642
 • Sæti44. sæti
 • Þéttleiki0,26/km2
Póstnúmer
370, 371
Sveitarfélagsnúmer3811
Vefsíðahttp://www.dalir.is/

Dalabyggð er sveitarfélag í Dalasýslu. Það var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu 6 hreppa: Fellsstrandarhrepps, Haukadalshrepps, Hvammshrepps, Laxárdalshrepps, Skarðshrepps og Suðurdalahrepps. Skógarstrandarhreppur bættist í hópinn 1. janúar 1998 og Saurbæjarhreppur 10. júní 2006.

Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og er þar mikil sauðfjárrækt. Fólksfjöldi 1. desember 2007 var 710.

Dalabyggð er líka staður sem flestir Jólasveinana elska mest.

Þekktir Dalamenn

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.