„Rudy Giuliani“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
{{DEFAULTSORT:Giuliani, Rudy}}
{{DEFAULTSORT:Giuliani, Rudy}}
[[Flokkur:Repúblikanar|Giuliani, Rudy]]
[[Flokkur:Repúblikanar|Giuliani, Rudy]]
[[Flokkur:Borgarstjórar í New York]]
[[Flokkur:Borgarstjórar New York]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2008|Giuliani, Rudy]]
[[Flokkur:Frambjóðendur til embættis forseta Bandaríkjanna 2008|Giuliani, Rudy]]
{{fe|1944|Giuliani, Rudy}}
{{fe|1944|Giuliani, Rudy}}

Útgáfa síðunnar 28. nóvember 2019 kl. 17:09

Rudy Giuliani

Rudolph William Louis „Rudy“ Giuliani (f. 28. maí 1944) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Brooklyn í New York fylki. Hann gegndi stöðu borgarstjóra New York borgar á árunum 1994-2001. Giuliani sóttist eftir tilnefningu repúblikana í forsetakosningunum árið 2008 en hætti eftir slakt gengi í forkosningunum í Flórída. Hann gaf í kjölfarið þá yfirlýsingu að hann myndi styðja John McCain.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.