„Windsor“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
laga áttavillu
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd: Windsor_Bridge_and_Town.jpg|thumb|250px|Brú yfir Thames-á í miðbæ Windsor]]
[[Mynd:Windsor_Bridge_and_Town.jpg|thumb|250px|Brú yfir Thames-á í miðbæ Windsor]]


'''Windsor''' (borið fram {{IPA|/ˈwɪnzər/}}) er [[bær]] í konunglega sveitarfélaginu [[Windsor and Maidenhead]] í [[Berkshire]] á [[England]]i. Bærinn er kenndur við [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]], einn opinberra heimila bresku krónunnar. Kastalinn laðar stóran fjölda ferðamanna að bænum á hverju ári.
'''Windsor''' (borið fram {{IPA|/ˈwɪnzər/}}) er [[bær]] í konunglega sveitarfélaginu [[Windsor and Maidenhead]] í [[Berkshire]] á [[England]]i. Bærinn er kenndur við [[Windsor-kastali|Windsor-kastala]], einn opinberra heimila bresku krónunnar. Kastalinn laðar stóran fjölda ferðamanna að bænum á hverju ári.

Útgáfa síðunnar 13. nóvember 2019 kl. 17:23

Brú yfir Thames-á í miðbæ Windsor

Windsor (borið fram /ˈwɪnzər/) er bær í konunglega sveitarfélaginu Windsor and Maidenhead í Berkshire á Englandi. Bærinn er kenndur við Windsor-kastala, einn opinberra heimila bresku krónunnar. Kastalinn laðar stóran fjölda ferðamanna að bænum á hverju ári.

Windsor liggur 34 km vestan við Charing Cross í London, 11 km sunnan við bæinn Maidenhead og 35 km austan við Reading. Windsor liggur beint sunnan við Thames-á en hinum megin við ána er bærinn Eton. Þorpið Old Windsor er um það bil 300 árum eldra en nýi bærinn en það liggur 3 km sunnan við hann.

Skemmtigarðurinn Legoland liggur nálægt úthverfum Windsor. Hann er annar stærsti Legoland-garður í heimi.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.