„Cardiff City“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
| Stærð = 33.280
| Stærð = 33.280
| Stjórnarformaður = {{ENG}} [[Mehmet Dalman]]
| Stjórnarformaður = {{ENG}} [[Mehmet Dalman]]
| Knattspyrnustjóri = {{ENG}} [[Neil Warnock]]
| Knattspyrnustjóri = Laus staða
| Deild =[[Enska úrvalsdeildin]]
| Deild =[[Enska úrvalsdeildin]]
| Tímabil =2018-2019
| Tímabil =2018-2019

Útgáfa síðunnar 11. nóvember 2019 kl. 18:17

Cardiff City F.C.
Fullt nafn Cardiff City F.C.
Gælunafn/nöfn Bluebirds
Stytt nafn CAR, CCFC, City
Stofnað 1899, sem Riverside A.F.C.
Leikvöllur Cardiff City Stadium
Stærð 33.280
Stjórnarformaður Fáni Englands Mehmet Dalman
Knattspyrnustjóri Laus staða
Deild Enska úrvalsdeildin
2018-2019 18. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Cardiff City Stadium.

Cardiff City F.C. er velskt knattspyrnulið sem stofnað var árið 1899 (sem Riverside A.F.C.). Liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2018-2019. Liðið var þar áður í úrvalsdeildinni tímabilið 2013–14 sem var þeirra fyrsta skipti í 52 ár í efstu deild.

Cardiff er eina liðið utan Englands sem hefur unnið FA-bikarinn (1927). Heimavöllur liðsins er Cardiff City Stadium sem tekur rúma 33.000 í sæti.

Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson hafa spilað með liðinu.