„Imran Khan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33: Lína 33:
Áður en Khan hóf þátttöku í stjórnmálum var hann atvinnumaður í krikket og var sem slíkur einn ástsælasti íþróttamaður Pakistans.<ref>{{Vefheimild|titill=Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans|url=https://www.visir.is/g/2018180729275/krikketstjarnan-imran-khan-liklega-forsaetisradherra-pakistans|útgefandi=''Vísir''|ár=2018|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Khan var fyrirliði pakistanska landsliðsins í áratug og leiddi liðið til sigurs í heimsmeistaramótinu í krikket árið 1992. Var þetta í fyrsta og eina sinn sem Pakistan hefur unnið mótið.
Áður en Khan hóf þátttöku í stjórnmálum var hann atvinnumaður í krikket og var sem slíkur einn ástsælasti íþróttamaður Pakistans.<ref>{{Vefheimild|titill=Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans|url=https://www.visir.is/g/2018180729275/krikketstjarnan-imran-khan-liklega-forsaetisradherra-pakistans|útgefandi=''Vísir''|ár=2018|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=[[Gunnar Hrafn Jónsson]]}}</ref> Khan var fyrirliði pakistanska landsliðsins í áratug og leiddi liðið til sigurs í heimsmeistaramótinu í krikket árið 1992. Var þetta í fyrsta og eina sinn sem Pakistan hefur unnið mótið.


Khan hóf þátttöku í stjórnmálum Pakistans eftir að íþróttaferli hans lauk árið 1992. Hann stofnaði pakistönsku Réttlætishreyfinguna árið 1996 en hreyfingin átti lengst af erfitt uppdráttar. Khan var handtekinn árið 2007 eftir að hann tók þátt í mótmælum gegn neyðarlögum sem höfðu verið sett í landinu og krafðist þess að [[Pervez Musharaff]], þáverandi forsætisráðherra, yrði [[Henging|hengdur]] fyrir einræðistilburði.<ref>{{Vefheimild|titill=Þjóðhetja handtekin|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4175414|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=2007|mánuður=15. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref> Khan var látinn laus viku síðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Imr­an Khan lát­inn laus í Pak­ist­an|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2007/11/21/imran_khan_latinn_laus_i_pakistan/|útgefandi=mbl.is|ár=2007|mánuður=21. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref>
Khan hóf þátttöku í stjórnmálum Pakistans eftir að íþróttaferli hans lauk árið 1992. Hann stofnaði pakistönsku Réttlætishreyfinguna árið 1996 en hreyfingin átti lengst af erfitt uppdráttar. Khan var handtekinn árið 2007 eftir að hann tók þátt í mótmælum gegn neyðarlögum sem höfðu verið sett í landinu og krafðist þess að [[Pervez Musharraff]], þáverandi forsætisráðherra, yrði [[Henging|hengdur]] fyrir einræðistilburði.<ref>{{Vefheimild|titill=Þjóðhetja handtekin|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4175414|útgefandi=''Morgunblaðið''|ár=2007|mánuður=15. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref> Khan var látinn laus viku síðar.<ref>{{Vefheimild|titill=Imr­an Khan lát­inn laus í Pak­ist­an|url=https://www.mbl.is/frettir/erlent/2007/11/21/imran_khan_latinn_laus_i_pakistan/|útgefandi=mbl.is|ár=2007|mánuður=21. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október}}</ref>


Réttlætishreyfingin bætti verulegu fylgi við sig árin 2016-2017 eftir að hneykslismál skóku pakistönsku ríkisstjórnina. Khan var einna fremstur í flokki þeirra sem gagnrýndu forsætisráðherrann [[Nawaz Sharif]], sem var fangelsaður eftir að upplýst var í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] að hann væri eigandi aflandsfélaga.<ref>{{Vefheimild|titill=Ísland austursins|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-08-12-island-austursins/|útgefandi=''Kjarninn''|ár=2017|mánuður=13. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=Oddur Stefánsson}}</ref> Árið 2018 vann Réttlætishreyfingin stórsigur í þingkosningum og varð stærsti flokkurinn á pakistanska þinginu. Aðrir stjórnmálaflokkar sökuðu Khan um stórfellt kosningasvindl<ref>{{Vefheimild|titill=Khan með yfirburðastöðu|url=https://www.ruv.is/frett/khan-med-yfirburdastodu|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> en Khan var engu að síður kosinn forsætisráðherra þann 18. ágúst sama ár.<ref name=kosinn/> Þetta var aðeins í annað skipti í sögu Pakistans sem friðsamleg stjórnarskipti hafa farið fram.
Réttlætishreyfingin bætti verulegu fylgi við sig árin 2016-2017 eftir að hneykslismál skóku pakistönsku ríkisstjórnina. Khan var einna fremstur í flokki þeirra sem gagnrýndu forsætisráðherrann [[Nawaz Sharif]], sem var fangelsaður eftir að upplýst var í [[Panamaskjölin|Panamaskjölunum]] að hann væri eigandi aflandsfélaga.<ref>{{Vefheimild|titill=Ísland austursins|url=https://kjarninn.is/skyring/2017-08-12-island-austursins/|útgefandi=''Kjarninn''|ár=2017|mánuður=13. ágúst|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=Oddur Stefánsson}}</ref> Árið 2018 vann Réttlætishreyfingin stórsigur í þingkosningum og varð stærsti flokkurinn á pakistanska þinginu. Aðrir stjórnmálaflokkar sökuðu Khan um stórfellt kosningasvindl<ref>{{Vefheimild|titill=Khan með yfirburðastöðu|url=https://www.ruv.is/frett/khan-med-yfirburdastodu|útgefandi=RÚV|ár=2019|mánuður=26. júlí|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. október|höfundur=Kristján Róbert Kristjánsson}}</ref> en Khan var engu að síður kosinn forsætisráðherra þann 18. ágúst sama ár.<ref name=kosinn/> Þetta var aðeins í annað skipti í sögu Pakistans sem friðsamleg stjórnarskipti hafa farið fram.

Útgáfa síðunnar 3. nóvember 2019 kl. 13:28

Imran Khan
مران خان
Imran Khan árið 2019
Forsætisráðherra Pakistans
Núverandi
Tók við embætti
18. ágúst 2018
Persónulegar upplýsingar
Fæddur5. október 1952 (1952-10-05) (71 árs)
Lahore, Pakistan
StjórnmálaflokkurRéttlætishreyfing Pakistans
MakiJemima Goldsmith (g. 1995; skilin 2004)
Reham Khan (g. 2015; skilin 2015)
Bushra Bibi (g. 2018)
Börn3
HáskóliOxford-háskóli
StarfStjórnmálamaður, krikketleikmaður
Undirskrift

Imran Ahmed Khan Niazi (f. 5. október 1952) er pakistanskur stjórnmálamaður og fyrrum krikketleikmaður sem er núverandi forsætisráðherra Pakistans. Khan tók við embætti eftir að stjórnmálaflokkur hans, Réttlætishreyfingin (Pakistan Tehreek-e-Insaf eða PTI), vann sigur í þingkosningum árið 2018.[1]

Áður en Khan hóf þátttöku í stjórnmálum var hann atvinnumaður í krikket og var sem slíkur einn ástsælasti íþróttamaður Pakistans.[2] Khan var fyrirliði pakistanska landsliðsins í áratug og leiddi liðið til sigurs í heimsmeistaramótinu í krikket árið 1992. Var þetta í fyrsta og eina sinn sem Pakistan hefur unnið mótið.

Khan hóf þátttöku í stjórnmálum Pakistans eftir að íþróttaferli hans lauk árið 1992. Hann stofnaði pakistönsku Réttlætishreyfinguna árið 1996 en hreyfingin átti lengst af erfitt uppdráttar. Khan var handtekinn árið 2007 eftir að hann tók þátt í mótmælum gegn neyðarlögum sem höfðu verið sett í landinu og krafðist þess að Pervez Musharraff, þáverandi forsætisráðherra, yrði hengdur fyrir einræðistilburði.[3] Khan var látinn laus viku síðar.[4]

Réttlætishreyfingin bætti verulegu fylgi við sig árin 2016-2017 eftir að hneykslismál skóku pakistönsku ríkisstjórnina. Khan var einna fremstur í flokki þeirra sem gagnrýndu forsætisráðherrann Nawaz Sharif, sem var fangelsaður eftir að upplýst var í Panamaskjölunum að hann væri eigandi aflandsfélaga.[5] Árið 2018 vann Réttlætishreyfingin stórsigur í þingkosningum og varð stærsti flokkurinn á pakistanska þinginu. Aðrir stjórnmálaflokkar sökuðu Khan um stórfellt kosningasvindl[6] en Khan var engu að síður kosinn forsætisráðherra þann 18. ágúst sama ár.[1] Þetta var aðeins í annað skipti í sögu Pakistans sem friðsamleg stjórnarskipti hafa farið fram.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Þorvarður Pálsson (17. ágúst 2018). „Khan kosinn forsætisráðherra Pakistan“. RÚV. Sótt 30. september 2019.
  2. Gunnar Hrafn Jónsson (26. júlí 2018). „Krikketstjarnan Imran Khan líklega forsætisráðherra Pakistans“. Vísir. Sótt 1. október 2019.
  3. „Þjóðhetja handtekin“. Morgunblaðið. 15. nóvember 2007. Sótt 1. október 2019.
  4. „Imr­an Khan lát­inn laus í Pak­ist­an“. mbl.is. 21. nóvember 2007. Sótt 1. október 2019.
  5. Oddur Stefánsson (13. ágúst 2017). „Ísland austursins“. Kjarninn. Sótt 1. október 2019.
  6. Kristján Róbert Kristjánsson (26. júlí 2019). „Khan með yfirburðastöðu“. RÚV. Sótt 1. október 2019.


Fyrirrennari:
Nasir-ul-Mulk
(starfandi)
Forsætisráðherra Pakistans
(18. ágúst 2018 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti