„Intel Corporation“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Soul997 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{fyrirtæki|
{{fyrirtæki|
nafn = Intel Corporation |
nafn = Intel Corporation |
gerð = Opinbert fyrirtæki |
gerð = Fyrirtæki |
starfsemi = Örgjörvar, hálfleiðarar |
starfsemi = Örgjörvar, hálfleiðarar |
stofnað= {{USA}} [[Kalifornía|Kaliforníu]] ([[1968]]) |
stofnað= {{USA}} [[Kalifornía|Kaliforníu]] ([[1968]]) |
staðsetning = {{USA}} [[Santa Clara]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] |
staðsetning = {{USA}} [[Santa Clara]], [[Kalifornía|Kaliforníu]] |
lykilmenn =[[Paul S. Otellini]], [[Craig Barrett]] |
lykilmenn = <!-- hættir: [[Paul S. Otellini]], [[Craig Barrett]] --> |
slagorð = „Leap ahead“ |
slagorð = „Leap ahead“ |
vefur = [http://www.intel.com www.intel.com] |merki=[[Mynd:Intel-logo.svg|200px]]}}
vefur = [http://www.intel.com www.intel.com] |merki=[[Mynd:Intel-logo.svg|200px]]}}


'''Intel Corporation''' ({{nasdaq|INTC}}; {{hkex|4335}}) er [[Bandaríkin|bandarískt]] fyrirtæki sem framleiðir [[Örgjörvi|örgjörva]] og [[Hálfleiðari|hálfleiðara]]. Fyrirtækið var stofnað árið [[1968]] sem '''Int'''egrated '''E'''lectronics '''C'''orporation í [[Santa Clara]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], af [[Robert Noyce]] og [[Gordon Moore]]. Einnig framleiðir Intel [[móðurborð]], [[kísilflaga|kísilflögur]], [[netkort]], [[vinnsluminni]], [[skjá]]kísilflögur og önnur tölvutæki.
'''Intel Corporation''' ({{nasdaq|INTC}}; {{hkex|4335}}) er [[Bandaríkin|bandarískt]] fyrirtæki sem framleiðir [[örgjörvi|örgjörva]] og aðra [[hálfleiðari|hálfleiðara]]. Fyrirtækið var stofnað árið 1968 sem '''Int'''egrated '''E'''lectronics '''C'''orporation í [[Santa Clara]], [[Kalifornía|Kaliforníu]], af [[Robert Noyce]] og [[Gordon Moore]]. Einnig framleiðir Intel [[móðurborð]], [[kísilflaga|kísilflögur]], [[netkort]], [[skjá]]kísilflögur og önnur tölvutæki.

Í upphafi framleiddi Intel eingöngu [[vinnsluminni]] (DRAM og SRAM), síðar örgjörva, s.s. Intel 4004 og x86 fjölskylduna af örgjörvum sem er , sem það er nú þekktast fyrir að framleiða, og hætti framleiðslu vinnsluminnis. Enn síðar hóf Intel framleiðslu á "flash" minni, og annað svipað afrigði af þannig minni, sem þeir kalla Optane.

== Sagan ==
Intel var stofnað af Robert Noyce og Gordon Moore, sem hættu hjá Fairchild Semiconductor. Þriðji starfsmaður Intel var Andy S. Grove, sem lengst af vann sem forstjóri.

Með þriðju vöru sinni árið 1970, Intel 1103, vinnsluminniskubbi (DRAM) kom Intel sér á kortið, fyrsta vinnsluminnið á einni flögu (IC). Árið 1971 kom Intel fram með sinn fyrsta örgjörva (var talinn sá fyrsti) Intel 4004 hannaðan af Federico Faggin, sem hafði líka unnið hjá Fairchild (og stofnaði síðar Zilog örgjörvafyrirtækið sem bjó til dæmis til Z80 sem var t.d. notað í Sinclair [[ZX Spectrum]] t0ölvur og fyrir Pac-Man skilakassa, sem bæði var vinsælt hér á landi).

Helstu örgjörvar frá Intel eru, sá fyrsti Intel 4004 frá 1971 með 2250 smára, Intel iAPX 432 (sem gekk illa á markaðinum), og Itanium (sem gekk mun verr en til stóð á markaðinum; í samstarfi með HP) og úr x86 fjölskyldunni sem gengur vel. Í þeirri fjölskyldu eru sá fyrsti, Intel 8086 (16-bita) frá 1978, með 29 þúsund smára. Intel 8088 sem kom út ári seinna er samhæfður og ódýari og var notaður í [[IBM PC]]. Intel 8087 var hjálparkubbur fyrir 8086 sem sumar tölvur notuðu með, fyrri fleytitölureikninga, sem leiddi af sér IEEE 754-1985 stðalinn. Intel 80386 (32-bita uppfærsla) með 275 þúsund smára kom út árið 1985.

Intel framleiddi nokkrar fjölskyldur af örgjörvum sem ekki eru samhæfðar við x86 fjölskylduna, t.d. Intel i860 (32/64-bita, með 128-bit SIMD) sem hafði milljón smára frá árinu. Sama ár kom Intel 80486 út með 1.180.235 smára. Núverandi örgjarvar frá Intel og öðrum telja milljarða af smárum eða tugi.

Míkrókontrollerar frá Intel voru mjög vinsælir: Intel 8051 (8-bit) frá árinu 1980 með 50,000 smára (og þeirra fyrsti Intel 8048 frá 1976). Intel hefur hætt framleiðslu þeirra fyrir löngu, en sá fyrrnefni er enn mjög vinsæll og mörg fyrirtæki hafi búið til eftirlíkingar.
<!--
Intel i860 (32/64-bit)

It is the world's second largest and second highest valued semiconductor chip manufacturer based on revenue after being overtaken by Samsung Electronics,[3][4] and is the inventor of the x86 series of microprocessors

It is the world's second largest and second highest valued semiconductor chip manufacturer based on revenue after being overtaken by Samsung Electronics,[3][4] and is the inventor of the x86 series of microprocessors
-->

{{S|1968}}
{{S|1968}}


{{stubbur|fyrirtæki}}
{{Stubbur|fyrirtæki}}
{{Dow Jones vísitalan}}
{{Dow Jones vísitalan}}



Útgáfa síðunnar 11. október 2019 kl. 19:54

Intel Corporation
Rekstrarform Fyrirtæki
Slagorð „Leap ahead“
Stofnað Fáni Bandaríkjana Kaliforníu (1968)
Staðsetning Fáni Bandaríkjana Santa Clara, Kaliforníu
Starfsemi Örgjörvar, hálfleiðarar
Vefsíða www.intel.com

Intel Corporation (NASDAQINTC; SEHK: 4335) er bandarískt fyrirtæki sem framleiðir örgjörva og aðra hálfleiðara. Fyrirtækið var stofnað árið 1968 sem Integrated Electronics Corporation í Santa Clara, Kaliforníu, af Robert Noyce og Gordon Moore. Einnig framleiðir Intel móðurborð, kísilflögur, netkort, skjákísilflögur og önnur tölvutæki.

Í upphafi framleiddi Intel eingöngu vinnsluminni (DRAM og SRAM), síðar örgjörva, s.s. Intel 4004 og x86 fjölskylduna af örgjörvum sem er , sem það er nú þekktast fyrir að framleiða, og hætti framleiðslu vinnsluminnis. Enn síðar hóf Intel framleiðslu á "flash" minni, og annað svipað afrigði af þannig minni, sem þeir kalla Optane.

Sagan

Intel var stofnað af Robert Noyce og Gordon Moore, sem hættu hjá Fairchild Semiconductor. Þriðji starfsmaður Intel var Andy S. Grove, sem lengst af vann sem forstjóri.

Með þriðju vöru sinni árið 1970, Intel 1103, vinnsluminniskubbi (DRAM) kom Intel sér á kortið, fyrsta vinnsluminnið á einni flögu (IC). Árið 1971 kom Intel fram með sinn fyrsta örgjörva (var talinn sá fyrsti) Intel 4004 hannaðan af Federico Faggin, sem hafði líka unnið hjá Fairchild (og stofnaði síðar Zilog örgjörvafyrirtækið sem bjó til dæmis til Z80 sem var t.d. notað í Sinclair ZX Spectrum t0ölvur og fyrir Pac-Man skilakassa, sem bæði var vinsælt hér á landi).

Helstu örgjörvar frá Intel eru, sá fyrsti Intel 4004 frá 1971 með 2250 smára, Intel iAPX 432 (sem gekk illa á markaðinum), og Itanium (sem gekk mun verr en til stóð á markaðinum; í samstarfi með HP) og úr x86 fjölskyldunni sem gengur vel. Í þeirri fjölskyldu eru sá fyrsti, Intel 8086 (16-bita) frá 1978, með 29 þúsund smára. Intel 8088 sem kom út ári seinna er samhæfður og ódýari og var notaður í IBM PC. Intel 8087 var hjálparkubbur fyrir 8086 sem sumar tölvur notuðu með, fyrri fleytitölureikninga, sem leiddi af sér IEEE 754-1985 stðalinn. Intel 80386 (32-bita uppfærsla) með 275 þúsund smára kom út árið 1985.

Intel framleiddi nokkrar fjölskyldur af örgjörvum sem ekki eru samhæfðar við x86 fjölskylduna, t.d. Intel i860 (32/64-bita, með 128-bit SIMD) sem hafði milljón smára frá árinu. Sama ár kom Intel 80486 út með 1.180.235 smára. Núverandi örgjarvar frá Intel og öðrum telja milljarða af smárum eða tugi.

Míkrókontrollerar frá Intel voru mjög vinsælir: Intel 8051 (8-bit) frá árinu 1980 með 50,000 smára (og þeirra fyrsti Intel 8048 frá 1976). Intel hefur hætt framleiðslu þeirra fyrir löngu, en sá fyrrnefni er enn mjög vinsæll og mörg fyrirtæki hafi búið til eftirlíkingar.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.