„Guðmundur E. Stephensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Elsbeth1 (spjall | framlög)
Changed his best ITTF-ranking (in text and infobox) and added the ITTF-site were you can find all his rankings during his career.
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20: Lína 20:
|landsliðsleikir=
|landsliðsleikir=
}}
}}
'''Guðmundur Eggert Stephensen''' (f.: [[29. júní]], [[1982]]<ref>[http://www.ttproagency.com/players.php?player=22 Table Tennis Pro Agency]</ref>) er [[Ísland|íslenskur]] [[borðtennis]]spilari. Hann varð fyrst íslandsmeistari karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall<ref>[http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1086408 Grein úr Tímariti Morgunblaðsins þann 4. júní, 2006: ''Lofar góðu'']</ref>. Guðmundur er númer 166 á [[Heimslistinn í borðtennis|heimslistanum í borðtennis]] (Júní 2009)<ref>{{en}}[[http://results.ittf.link/index.php?option=com_fabrik&view=list&listid=43&Itemid=208 ITTF General Ranking list/General WR-Archive, seen 11 september 2019, here you can find all his rankings]]</ref>.<ref>[http://www.bordtennis.is/ Frétt af www.borðtennis.is þann 7. maí 2011: ''Heimsmeistaramótið í borðtennis í Rotterdam, Hollandi. Undanriðlar okkar manna.'']</ref>
'''Guðmundur Eggert Stephensen''' (f.: [[29. júní]], [[1982]]<ref>[http://www.ttproagency.com/players.php?player=22 Table Tennis Pro Agency]</ref>) er [[Ísland|íslenskur]] [[borðtennis]]spilari sem leikur fyrir [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víking]]. Hann varð fyrst íslandsmeistari karla í einliðaleik karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall.

Frá þeim tíma varð hann 20 sinnum í röð Íslandsmeistari í einliðaleik karla fyrir hönd [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkinga]], síðast árið 2013.<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1086408/|title=Guðmundur Eggert Stephensen|website=www.mbl.is|language=is|access-date=2019-10-07}}</ref>


==Sjá einnig==
==Sjá einnig==

Útgáfa síðunnar 7. október 2019 kl. 16:51

Guðmundur Eggert Stephensen
Upplýsingar
Fullt nafn Guðmundur Eggert Stephensen
Fæðingardagur 29. júní 1982 (1982-06-29) (41 árs)
Fæðingarstaður   
Röðun á heimslistanum 166 (júní, 2009)
Styrkleikastig á Íslandi 2588 (1. maí, 2011)

Guðmundur Eggert Stephensen (f.: 29. júní, 1982[1]) er íslenskur borðtennisspilari sem leikur fyrir Víking. Hann varð fyrst íslandsmeistari karla í einliðaleik karla árið 1994, þá aðeins 11 ára gamall.

Frá þeim tíma varð hann 20 sinnum í röð Íslandsmeistari í einliðaleik karla fyrir hönd Víkinga, síðast árið 2013.[2]

Sjá einnig

Neðanmálsgreinar

  1. Table Tennis Pro Agency
  2. „Guðmundur Eggert Stephensen“. www.mbl.is. Sótt 7. október 2019.
  Þessi borðtennisgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.