„Toftir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Staðsetning. thumb|Toftir. '''Toftir''' er þéttbýlisstaður á Austurey í Færeyjum austan megin í...
 
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
 
Lína 4: Lína 4:
'''Toftir''' er þéttbýlisstaður á [[Austurey]] í Færeyjum austan megin í [[Skálafjörður|Skálafirði]]. Saga byggðarinnar nær til landnáms og er nafnið tilkomið vegna [[svarti dauði|svarta dauða]] sem lagði byggðina í eyði um miðja 14. öld (tóftir: rústir). Íbúar voru 787 árið 2015.
'''Toftir''' er þéttbýlisstaður á [[Austurey]] í Færeyjum austan megin í [[Skálafjörður|Skálafirði]]. Saga byggðarinnar nær til landnáms og er nafnið tilkomið vegna [[svarti dauði|svarta dauða]] sem lagði byggðina í eyði um miðja 14. öld (tóftir: rústir). Íbúar voru 787 árið 2015.


[[Flokkur: Þéttbýlisstaðir í Færeyjum]]
[[Flokkur:Þéttbýlisstaðir í Færeyjum]]

Nýjasta útgáfa síðan 3. október 2019 kl. 10:59

Staðsetning.
Toftir.

Toftir er þéttbýlisstaður á Austurey í Færeyjum austan megin í Skálafirði. Saga byggðarinnar nær til landnáms og er nafnið tilkomið vegna svarta dauða sem lagði byggðina í eyði um miðja 14. öld (tóftir: rústir). Íbúar voru 787 árið 2015.