„Elín Metta Jensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvennalandslið
Lína 16: Lína 16:
|leikir (mörk)=159 (111)
|leikir (mörk)=159 (111)
|landsliðsár=2010-2012<br>2011-2014<br>2012-<br>2013-
|landsliðsár=2010-2012<br>2011-2014<br>2012-<br>2013-
|landslið=Ísland U17<br> Ísland U19<br>Ísland U23<br>[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]]
|landslið=Ísland U17<br> Ísland U19<br>Ísland U23<br>[[Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=14 (7)<br>19 (9)<br>2 (3)<br>44 (13)
|landsliðsleikir (mörk)=14 (7)<br>19 (9)<br>2 (3)<br>44 (13)
|mfuppfært= 26. september 2019
|mfuppfært= 26. september 2019

Útgáfa síðunnar 27. september 2019 kl. 10:28

Elín Metta Jensen
Upplýsingar
Fullt nafn Elín Metta Jensen
Fæðingardagur 1. mars 1995 (1995-03-01) (29 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,72m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Númer 10
Yngriflokkaferill
2006-2013
2015-2017
Valur
Florida State Seminoles
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2010- Valur 159 (111)
Landsliðsferill2
2010-2012
2011-2014
2012-
2013-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U23
Ísland
14 (7)
19 (9)
2 (3)
44 (13)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 26. september 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
sept. 2019.

Elín skorar gegn Þýskalandi.

Elín Metta Jensen er íslensk knattspyrnukona sem spilar með Val og íslenska landsliðinu.

Elín hóf leik í úrvalsdeild kvenna árið 15 ára gömul árið 2010 og árið 2012 hlaut hún gullskóinn (ásamt Söndru Maríu Jessen) fyrir 18 mörk í jafnmörgum leikjum. Hún varð markahæst ásamt 2 öðrum í Pepsimaxdeild kvenna árið 2019 með 16 mörk.

Elín hefur spilað með aðallandsliðinu frá 2013. Árið 2017 skoraði hún og gaf tvær stoðsendingar í sigri gegn Þýskalandi.

Hún leggur stund á læknisfræði.

Heimild

Tengill

KSÍ - Elín Metta Jensen