„Thomas Cook Group“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Fyrirtæki | nafn = Thomas Cook Group | merki = | gerð = | stofnað = 1841 | staðsetning = London, England | lykilmenn = Fran...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 15: Lína 15:
Thomas Cook Group myndaðist við samruna ''Thomas Cook AG'' og ''MyTravel Group'' árið 2007. Fyrirtækið var bæði flugfélag og ferðaskrifstofa og stærsta sinna tegundar á [[Bretland]]i.
Thomas Cook Group myndaðist við samruna ''Thomas Cook AG'' og ''MyTravel Group'' árið 2007. Fyrirtækið var bæði flugfélag og ferðaskrifstofa og stærsta sinna tegundar á [[Bretland]]i.


Haustið 2019 varð fyrirtækið gjaldþrota og 9000 starfsmenn á Bretlandi misstu vinnuna ásamt 25.000 starfsmenn vía um heim. Í kjölfarið fóru bresk stjórnvöld í ''aðgerðina Matterhorn'' til að fljúga með strandaglópa eftir gjaldþrotið.
Haustið 2019 varð fyrirtækið gjaldþrota og 9000 starfsmenn á Bretlandi misstu vinnuna ásamt 25.000 starfsmenn víða um heim. Í kjölfarið fóru bresk stjórnvöld í ''aðgerðina Matterhorn'' til að fljúga með strandaglópa eftir gjaldþrotið.





Nýjasta útgáfa síðan 23. september 2019 kl. 23:22

Thomas Cook Group
Stofnað 1841
Örlög Gjaldþrota 23. september 2019
Staðsetning London, England
Lykilpersónur Frank Meysman, formaður

Peter Fankhauser (CEO) stjórnarformaður

Starfsemi Ferðaskrifstofa, flugfélag
Vefsíða http://www.thomascookgroup.com/
Ferðaskrifstofa í Leeds.

Thomas Cook Group var bresk ferðaskrifstofa sem upphaflega var stofnuð sem Thomas Cook & Son árið 1841. Thomas Cook Group myndaðist við samruna Thomas Cook AG og MyTravel Group árið 2007. Fyrirtækið var bæði flugfélag og ferðaskrifstofa og stærsta sinna tegundar á Bretlandi.

Haustið 2019 varð fyrirtækið gjaldþrota og 9000 starfsmenn á Bretlandi misstu vinnuna ásamt 25.000 starfsmenn víða um heim. Í kjölfarið fóru bresk stjórnvöld í aðgerðina Matterhorn til að fljúga með strandaglópa eftir gjaldþrotið.