„Android“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Afritað af samsvarandi ensku WP síðu (sumt enn óþýtt) og frá "Android software development". Android 10. Var já 3.3 milljón forrit en enska WP hefur nú lægri tölu eftir tiltekt á Google Play.
Lína 16: Lína 16:
Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til, yfir milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum.
Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til, yfir milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum.


Android hefur verið mest selda stýrikerfið um allan heim á snjallsímum síðan 2011 og á spjaldtölvum síðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum og Google Play búðin hefur yfir 3.3 milljón forrit.
Android hefur verið mest selda stýrikerfið um allan heim á snjallsímum síðan 2011 og á spjaldtölvum síðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum og Google Play búðin hefur yfir 2.6 million apps.
<!--
In May 2019, the operating system became entangled in the trade war between China and the United States involving Huawei which like many other tech firms have become dependent on access to the Android platform.[64][65] In the summer of 2019, Huawei announced it would create an alternative operating system to Android[66][67] known as Harmony OS,[68] and have filed for intellectual property rights across major global markets.[69][70] Huawei does not currently have any plans to replace Android in the near future, as Harmony OS is designed for internet of things devices, rather than for smartphones.[71]

On August 22, 2019, it was announced that Android "Q" would officially be branded as Android 10, ending the historic practice of naming major versions after desserts. Google stated that these names were not "inclusive" to international users (due either to the aforementioned foods not being internationally known, or being difficult to pronounce in some languages).[72][73] -->


== Android-útgáfur ==
== Android-útgáfur ==
Útgáfur eldri en Android 7.0 Nougat eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og því fá notendur þeirra ekki lengur öryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda út öryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, í styttri tíma en Android er stutt, eða senda jafnvel aldrei út neinar uppfærslur af neinu tagi.
Útgáfur eldri en Android 7.0 Nougat eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og því fá notendur þeirra ekki lengur öryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda út öryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, í styttri tíma en Android er stutt, eða senda jafnvel aldrei út neinar uppfærslur af neinu tagi.


Eftirfarandi tafla sýnir úgáfur Android stýrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).
Eftirfarandi tafla sýnir útgáfur Android stýrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).


{| class="wikitable sortable"
{| class="wikitable sortable"
Lína 29: Lína 33:
! Útgáfudagur
! Útgáfudagur
! API útgáfunúmer
! API útgáfunúmer
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 10 (API 29)|10]]'''
| rowspan="1" | [[Android 10]]
| 3. september 2019
| 29
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 9 Pie Oreo (API 28)|9]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 9 Pie Oreo (API 28)|9]]'''
| rowspan="1" | [[Android Oreo|Oreo]]
| rowspan="1" | [[Android Pie|Pie]]
| 6. ágúst 2018
| 6. ágúst 2018
| 28
| 28
Lína 101: Lína 110:
|}
|}


Mikill meirihluti notenda nota útgáfu Android 6.0 Marshmallow <!-- 21.3% fyrir ná einu útgáfu, þá mest notuð, en Nougat, þ.e. 7.0 plús 7.1 meira notað --> eða nýrri. Og mikill meirihluti notenda <!-- 78.9% --> notar vélbúnað sem styður [[OpenGL ES 3.0]] eða nýrra. Nýrri útgáfur af Android (þ.e. Nougat og nýrra, eða allar studdar útgáfur af Android) styðja [[Vulkan]], sem er valkostur við OpenGL ES, þ.e. þegar Android er keyrt á vélbúnaði sem styður.
Meirihluti notenda nota útgáfu Android 9 Pie. Og mikill meirihluti notenda <!-- 78.9% --> notar vélbúnað sem styður [[OpenGL ES 3.0]] eða nýrra. Nýrri útgáfur af Android (þ.e. Nougat og nýrra, eða allar studdar útgáfur af Android) styðja [[Vulkan]], sem er valkostur við OpenGL&nbsp;ES, þ.e. þegar Android er keyrt á vélbúnaði sem styður.


== Forritun fyrir Android ==
== Forritun fyrir Android ==
Lína 107: Lína 116:
Upphaflega var eingöngu hægt að forrita svokölluð "[[App|öpp]]" (e. app), fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java (forritunarmál)|Java]] (þó svo að [[C (forritunarmál)|C]] forritunarmálið sé notað af stýrikerfinu sjálfu, [[Linux]] kjarnann og t.d. "Bionic" hluta þess, og [[rekill|reklum]] (e. driver) sem Android notar).
Upphaflega var eingöngu hægt að forrita svokölluð "[[App|öpp]]" (e. app), fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java (forritunarmál)|Java]] (þó svo að [[C (forritunarmál)|C]] forritunarmálið sé notað af stýrikerfinu sjálfu, [[Linux]] kjarnann og t.d. "Bionic" hluta þess, og [[rekill|reklum]] (e. driver) sem Android notar).


Síðan í maí 2019 er [[Kotlin (forritunarmál)|Kotlin]] það forritunarmál sem Google ráðleggur og notar sjálft í Android forritun. <!--Google’s preferred language for Android app development.[13] -->
Hægt er að nota Java 7 með öllum fídusum úr því máli (og suma úr Java 8, og jafvel nýrri útgáfur, t.d. Java 9), en í raun öll foritunarmál sem þýðast yfir í Java "bytecode"; t.d. styður Google að önnur forritunarmál séu notuð og þá sérstaklega [[Kotlin (forritunarmál)|Kotlin]]. Annað mál, Go, frá þeim, hefur stuðning (sem þó er takmarkaður). Og eins og áður segir er C og nú C++ notað, en bæði hafa takmarkaðan stuðning (og var ómögulegt að nota upphaflega, fyrir sjálf smáforritin). Því eru þau oftast ekki notuð og þegar annað hvort eða bæði er notað, er samt meginhlutinn samt yfirleitt skrifaður í Java.

Hægt er að nota Java 7 með öllum fídusum úr því máli (og suma úr Java 8, og jafvel nýrri útgáfur, t.d. Java 9), en í raun öll forritunarmál sem þýðast yfir í Java "bytecode" líkt og Kotlin gerir. Annað mál, Go, frá Google, hefur stuðning (sem þó er takmarkaður). Og eins og áður segir er C og nú C++ notað, en bæði hafa takmarkaðan stuðning (og var ómögulegt að nota upphaflega, fyrir sjálf smáforritin). Því eru þau oftast ekki notuð og þegar annað hvort eða bæði er notað, er samt meginhlutinn samt yfirleitt skrifaður í Java.


== Markaðshlutdeild ==
== Markaðshlutdeild ==

Útgáfa síðunnar 23. september 2019 kl. 10:32

Android 7.0
Android farsími

Android er stýrikerfi hannað aðallega fyrir snjallsíma, spjaldtölvur og skyld tæki sem byggir á opnum hugbúnaði og er byggt upp á breyttri útgáfu Linux kjarnans. Það samanstendur af stýrikerfis-kjarnanum sjálfum, miðbúnaði og helstu forritum. Google Inc. keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þróun Android stýrikerfisins árið 2005. Android er núna vinsælasta stýrikerfi í heimi líka vinsælla en Windows sem er þó enn ráðandi á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á. Þó sjaldgæft sé að Android sé keyrt á hefðbundnum einkatölvum er það hins vegar mögulegt.

Auk þessa hefur Google þróað Android TV fyrir sjónvörp, Android Auto fyrir bíla og Wear OS (sem áður hét Android Wear) fyrir snjallúr, hvert og eitt með sérhæft notendaviðmót. Aðrar útgáfur af Android hafa verið notaðar fyrir leikjavélar, stafrænar myndavélað og önnur raftæki.

Notendaviðmót Android (fyrir síma og spjaldtölvur) er aðallega byggt á beinum samskiptum við fjölsnertiskjá (einnig er hægt að nota viðtengt lyklaborð, en líka skjá, og mús); í breyttum Android útgáfum notað án snertiskjás s.s. á sjónvörpum. Notandinn stjórnar þá tækinu, s.s. síma, með fingrahreyfingum. Tækið bregst einnig við sé því hallað eða snúið. Sé því snúið um t.d. 90 gráður þá heldur mynd á skjá áfram að snúa upp. Núorðið, með viðbótum við Android sem koma með mörgum tækjum, er líka hægt að framkvæma sumar aðgerðir með tali, t.d. við leit á neti eða þar sem tali er breytt í texta, s.s. SMS. Google þróaði svona möguleika fyrir enskt tal og fleiri mál, og í samstarfi við Háskólann í Reykjavík líka fyrir íslenskt mál.

Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun Open Handset Alliance samtakanna (og fyrsta Android tækið var selt í september 2008). Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Opni forritakóðinn að Android sjálfu þ.e. grunninum (án Linux kjarnans sem líka er opinn kóði) gengur undir nafninu Android Open Source Project (AOSP), sem er að mestu gefinn út undir Apache-leyfinu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opinn hugbúnað (GPL-leyfið er líka frjálst, og er notað fyrir Linux-kjarnann, hluta Android).

Þó svo að Android sé opinn hugbúnaður, er svo nánast aldrei um að ræða varðandi þann hugbúnað sem í heild sinni kemur uppsettur á Android tækjum með öllum þeim tengda hugbúnaði sem venjulega kemur með. Sem dæmi nota flestir notendur Google Play forritið/búðina, sem er séreignarhugbúnaður, þ.e. ekki opinn, til að setja inn Android forrit. Aðrar leiðir eru mögulegar til þess og sumir framleiðendur bæta við sínu eigin forriti sem er staðgengill eða viðbót við þá leið. Önnur dæmi um séreignarhugbúnað eru Google Chrome vafrinn sem yfirlett kemur með (og Firefox, sem er opinn hugbúnaður, er valkostur við). Mikið af Android forritum, sem notendur geta náð í, krefjast líka Google Mobile Services frá Google sé uppsett á tækinu, sem er heldur ekki opinn hugbúnaður en fylgir oftast með.

Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna forrit fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til, yfir milljón forrit fyrir Android. Google Play er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum.

Android hefur verið mest selda stýrikerfið um allan heim á snjallsímum síðan 2011 og á spjaldtölvum síðan 2013. Það hefur yfir tvo milljarða af notendum og Google Play búðin hefur yfir 2.6 million apps.

Android-útgáfur

Útgáfur eldri en Android 7.0 Nougat eru ekki studdar af framleiðanda Android, Google, og því fá notendur þeirra ekki lengur öryggisuppfærslur. Sumir framleiðendur Android tækja senda út öryggisuppfærslur, eða aðrar uppfærslur, í styttri tíma en Android er stutt, eða senda jafnvel aldrei út neinar uppfærslur af neinu tagi.

Eftirfarandi tafla sýnir útgáfur Android stýrikerfis og "API level" (sem er gott að vita fyrir forritara).

Stýrikerfi Nafn stýrikerfis Útgáfudagur API útgáfunúmer
10 Android 10 3. september 2019 29
9 Pie 6. ágúst 2018 28
8.1 Oreo 5. desember 2017 27
8.0 21. ágúst 2017 26
7.1 Nougat 4. október 2016 25
7.0 22. ágúst 2016 24
6.0 Marshmallow 5. október 2015 23
5.1.x Lollipop 9. mars 2015 22
5.0–5.0.2 3. nóvember 2014 21
4.4 KitKat 31. október 2013 19
4.3 Jelly Bean 24. júlí 2013 18
4.2.x 13. nóvember 2012 17
4.1.x 9. júlí 2012 16
4.0.3–4.0.4 Ice Cream Sandwich 16. desember 2011 15
2.3.3–2.3.7 Gingerbread 9. febrúar 2011 10
2.2 Froyo 20. maí 2010 8

Meirihluti notenda nota útgáfu Android 9 Pie. Og mikill meirihluti notenda notar vélbúnað sem styður OpenGL ES 3.0 eða nýrra. Nýrri útgáfur af Android (þ.e. Nougat og nýrra, eða allar studdar útgáfur af Android) styðja Vulkan, sem er valkostur við OpenGL ES, þ.e. þegar Android er keyrt á vélbúnaði sem styður.

Forritun fyrir Android

Upphaflega var eingöngu hægt að forrita svokölluð "öpp" (e. app), fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu Java (þó svo að C forritunarmálið sé notað af stýrikerfinu sjálfu, Linux kjarnann og t.d. "Bionic" hluta þess, og reklum (e. driver) sem Android notar).

Síðan í maí 2019 er Kotlin það forritunarmál sem Google ráðleggur og notar sjálft í Android forritun.

Hægt er að nota Java 7 með öllum fídusum úr því máli (og suma úr Java 8, og jafvel nýrri útgáfur, t.d. Java 9), en í raun öll forritunarmál sem þýðast yfir í Java "bytecode" líkt og Kotlin gerir. Annað mál, Go, frá Google, hefur stuðning (sem þó er takmarkaður). Og eins og áður segir er C og nú C++ notað, en bæði hafa takmarkaðan stuðning (og var ómögulegt að nota upphaflega, fyrir sjálf smáforritin). Því eru þau oftast ekki notuð og þegar annað hvort eða bæði er notað, er samt meginhlutinn samt yfirleitt skrifaður í Java.

Markaðshlutdeild

Greiningarfyrirtækið Canalys, greindi frá því árið 2010 að Android stýrikerfið væri söluhæsta stýrikerfi fyrir snjallsíma og tók þar fram úr Symbian stýrikerfi Nokia farsímarisans sem hafði verið það söluhæsta í tíu ár. Árið 2014, seldust 1000 milljón tæki með Android, meira en nokkur önnur stýrikerfi hafa nokkurn tímann selst. Við það varð Android vinsælasta stýrikerfi í heimi, uppsafnað, líka vinsælla en Windows sem er þó enn ráðandi á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á.

Tenglar