„Lágþýska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m flokkun
SpillingBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:)
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Low Saxon language area.png|thumb|180px|Lágþýskt málsvæði]]
[[Mynd:Low Saxon language area.png|thumb|180px|Lágþýskt málsvæði]]


'''Lágþýska''' (einnig '''niðursaxneska''' eða '''plattþýska''') er [[germönsk tungumál|germanskt tungumál]]. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er '''nederdüütsch''' eða '''plattdüütsch'''. Lágþýska er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] og skyldast [[enska|ensku]], [[frísneska|frísnesku]], [[hollenska|hollensku]] og [[afríkanska|afríkönsku]] (tungumáli í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]).
'''Lágþýska''' (einnig '''niðursaxneska''' eða '''plattþýska''') er [[germönsk tungumál|germanskt tungumál]]. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er '''nederdüütsch''' eða '''plattdüütsch'''. Lágþýska er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] og skyldast [[enska|ensku]], [[frísneska|frísnesku]], [[hollenska|hollensku]] og [[afríkanska|afríkönsku]] (tungumáli í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]).

Útgáfa síðunnar 4. desember 2006 kl. 22:00

Lágþýskt málsvæði

Lágþýska (einnig niðursaxneska eða plattþýska) er germanskt tungumál. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er nederdüütsch eða plattdüütsch. Lágþýska er vesturgermanskt tungumál og skyldast ensku, frísnesku, hollensku og afríkönsku (tungumáli í Suður-Afríku).