„Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Emmtho (spjall | framlög)
Lína 36: Lína 36:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
*[http://www.norden.org/is www.norden.org]
*[http://www.norden.org/is www.norden.org]
*[http://www.norden.org/is/nordurlandarad/verthlaun-northurlandaraths/kvikmyndaverthlaunin Um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á vefsíðu Norðurlandaráðs]
*[https://www.norden.org/is/kvikmyndaverdlaun-nordurlandarads Um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á vefsíðu Norðurlandaráðs]


{{Norrænt samstarf}}
{{Norrænt samstarf}}

Útgáfa síðunnar 18. september 2019 kl. 12:24

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs eru ein fimm verðlauna sem veitt eru árlega af Norðurlandaráði. Þau voru fyrst veitt 2002 í tengslum við 50 ára afmæli Norðurlandaráðs en hafa síðan 2005 verið veitt á hverju ári. Íslensk kvikmynd hefur aldrei orðið fyrir valinu.

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur og skiptist milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.

Verðlaunahafar

Íslenskar tilnefningar

Tenglar