„Jón Steindór Valdimarsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


== Tilvísun ==
== Tilvísun ==
<br />
[[Flokkur:Þingmenn Viðreisnar]]
[[Flokkur:Þingmenn Viðreisnar]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1958]]

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2019 kl. 21:17

Jón Steindór Valdimarsson (f. 27. júní 1958) er íslenskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Hann var kjörinn á Alþingi árið 2016 fyrir Viðreisn í Suðvesturkjördæmi. Jón Steindór var formaður samtakanna Já Ísland! frá 2009 - 2016 en samtökin berjast fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið.[1]

Tilvísun

  1. Alþingi, Æviágrip - Jón Steindór Valdimarsson (skoðað 9. ágúst 2019)