„Þýðingarminni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ný síða: '''Þýðingarminni''' er gagnagrunnur sem vistar strengi (setningar eða málsgreinar) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða...
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Þýðingarminni''' er gagnagrunnur sem vistar strengi ([[Setning (setningafræði)|setningar]] eða [[Málsgrein|málsgreinar]]) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða þýðendur við þýðingar. Þýðingarminnið vistar [[Frummál|frumtextann]] og [[Þýðing|þýðingu]] hans á viðkomandi [[Markmál|markmáli]] í þýðingareiningum. Þessir bútar eru síðan endurnýttir til að þýða svipaðar einingar innan skjalsins eða texta um svipað efni. Einstök orð eru meðhöndluð með [[Hugtakagrunnur|hugtakagrunnum]].
'''Þýðingarminni''' er gagnagrunnur sem vistar strengi ([[Setning (setningafræði)|setningar]], setningabúta eða [[Málsgrein|málsgreinar]]) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða þýðendur við þýðingar. Þýðingarminnið vistar [[Frummál|frumtextann]] og [[Þýðing|þýðingu]] hans á viðkomandi [[Markmál|markmáli]] í þýðingareiningum. Þessir bútar eru síðan endurnýttir til að þýða svipaðar einingar innan skjalsins eða texta um svipað efni. Einstök orð eru meðhöndluð með [[Hugtakagrunnur|hugtakagrunnum]].

Þýðingarminni og hugtakagrunnar gegna mikilvægu hlutverki í nytjaþýðingum en gagnast lítið í bókmenntaþýðingum. Þyðingarminni búa ekki til [[Vélþýðing|vélþýðingar]] heldur reikna þau út líkindi einstakra textabúta á frummálinu við textabúta í gagnagrunninum sem þegar hafa verið þýtt. Hægt er þó að nota þýðingarminni í tengslum við vélþýðingar við góðan árangur og er [[Google Translate|Google Translate]] dæmi um slíka þjónustu.


{{stubbur|tungumál|tölvunarfræði}}
{{stubbur|tungumál|tölvunarfræði}}

Nýjasta útgáfa síðan 7. maí 2019 kl. 15:54

Þýðingarminni er gagnagrunnur sem vistar strengi (setningar, setningabúta eða málsgreinar) sem hafa áður verið þýddir til að aðstoða þýðendur við þýðingar. Þýðingarminnið vistar frumtextann og þýðingu hans á viðkomandi markmáli í þýðingareiningum. Þessir bútar eru síðan endurnýttir til að þýða svipaðar einingar innan skjalsins eða texta um svipað efni. Einstök orð eru meðhöndluð með hugtakagrunnum.

Þýðingarminni og hugtakagrunnar gegna mikilvægu hlutverki í nytjaþýðingum en gagnast lítið í bókmenntaþýðingum. Þyðingarminni búa ekki til vélþýðingar heldur reikna þau út líkindi einstakra textabúta á frummálinu við textabúta í gagnagrunninum sem þegar hafa verið þýtt. Hægt er þó að nota þýðingarminni í tengslum við vélþýðingar við góðan árangur og er Google Translate dæmi um slíka þjónustu.

  Þessi tungumálagrein sem tengist tölvunarfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.