„Sænska úrvalsdeildin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
J 1982 (spjall | framlög)
2018
J 1982 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
| style="font-size: 12px; background: #BFD7FF;" | '''Núverandi meistarar ([[Sænska úrvalsdeildin 2018]])'''
| style="font-size: 12px; background: #BFD7FF;" | '''Núverandi meistarar ([[Sænska úrvalsdeildin 2018]])'''
|-
|-
| style="font-size: 12px;" | [[Malmö FF|Malmö]]
| style="font-size: 12px;" | [[AIK]]
|-
|-
| style="font-size: 12px; background: #BFD7FF;" | '''Sigursælasta lið'''
| style="font-size: 12px; background: #BFD7FF;" | '''Sigursælasta lið'''

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2019 kl. 11:29

Sænska úrvalsdeildin
Stofnuð
13. janúar 1924
Ríki
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
Fjöldi liða
16
Núverandi meistarar (Sænska úrvalsdeildin 2018)
AIK
Sigursælasta lið
Malmö (23)

Sænska úrvalsdeildin eða Allsvenskan er efsta deildin í Svíþjóð. Deildin var stofnuð árið 1924 og fyrir þann tíma var hún kölluð Svenska serien. Árið 2008 var liðum í deildinni fjölgað úr 14 í 16. Sigurvegari deildarinnar eru sænskir meistarar.

Keppnin

16 lið keppa í deildinni. Tímabilið byrjar í mars og endar í október. Hvert lið spilar hvort annað tvísvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik, í 30 leikjum alls. Tvö neðstu lið deildarinnar falla í Superettan og tvö efstu lið úr Superettan koma í þeirra stað. Þriðja neðsta liðið í sænsku úrvalsdeildinni spilar umskipsleik gegn þriðja efsta liði í Superettan.

Núverandi félög

Tengil