„4. deild karla í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 86: Lína 86:


==Meistarasaga==
==Meistarasaga==

*2013 {{Lið Einherji}}
*2013 {{Lið Einherji}}
*2014 Álftanes
*2014 Álftanes
*2015 Vængir Júpíters
*2016 Berserkir
*2017 Knattspyrnufélagið Hlíðarendi
*2018 {{Lið Reynir S.}}


== Tölfræði ==
== Tölfræði ==

Útgáfa síðunnar 19. apríl 2019 kl. 10:46

4. deild karla
Stofnuð
2013
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Upp í
3. deild karla
Fall í
ekkert fall
Fjöldi liða
29
Stig á píramída
Stig 5
Bikarar
VISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistarar(2014)
Álftanes
Heimasíða
www.ksi.is

4. deild karla í knattspyrnu er fimmta hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 2013 Í 4. deild er leikið í 3 riðlum, riðli A, B og C. 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli (samanlagt 8) og hefst þá útsláttarkeppni þar sem að 2 lið komast upp í 3. deild.

Leiktími er frá enduðum maí til miðs septembers.

Núverandi félög (2014)

A riðill

  • Álftanes
  • Hvíti riddarinn
  • Hörður Ísafirði
  • Kári
  • Kóngarnir
  • Lumman
  • Snæfell

B-riðill

  • Augnablik
  • Ísbjörninn
  • KB
  • KFS
  • Mídas
  • Stál úlfur
  • Stokkseyri
  • Vængir Júpíters

C-riðill

  • Afríka
  • Elliði
  • KFG
  • Kormákur/Hvöt
  • Léttir
  • Skallagrímur
  • Örninn

D-riðill

  • Árborg
  • KH
  • Kría
  • Máni
  • Skínandi
  • Vatnaliljur
  • Þróttur V.

Meistarasaga

  • 2013 Einherji
  • 2014 Álftanes
  • 2015 Vængir Júpíters
  • 2016 Berserkir
  • 2017 Knattspyrnufélagið Hlíðarendi
  • 2018 Reynir S.

Tölfræði

Sigursælustu lið deildarinnar

Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill
Einherji 1 2013 2013
Álftanes 1 2014 2014