„Hinsegin dagar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Hinsegin dagar''' (e. Reykjavik Pride) er hinsegin hátíð sam haldin er í Reykjavík ár hvert.
'''Hinsegin dagar''' (e. Reykjavik Pride) er hinsegin hátíð sam haldin er í Reykjavík ár hvert.


== Sagan ==
Fyrstu hinsegin hátíðahöldin í Reykjavík voru haldin árið 1999, ef frá eru taldar frelsisgöngur hommar og lesbía árin 1993 og 1994.<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/um-hinsegin-daga/|title=Um Hinsegin daga|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08}}</ref> Í júní 1999 var efnt til útihátíðar á Ingólfstorgi til að minnast þess að 30 ár voru þá liðin frá [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotunum]]<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/fraedsla-og-frodleikur/uppreisnins-i-christopher-street/|title=Uppreisnin í Christopher Street|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08}}</ref> en þangað mættu um 1.500 gestir. Frá þeim tíma hafa Hinsegin dagar verið haldnir árlega í Reykjavík og eru í dag stærsta útihátíð landsins en allt að 100.000 gestir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/08/11/metthatttaka_i_gledigongunni/|title=Metþátttaka í gleðigöngunni í ár|website=www.mbl.is|access-date=2019-04-08}}</ref> hafa sótt miðborgina á undanförnum árum þegar gleðigangan fer fram.
Fyrstu hinsegin hátíðahöldin í Reykjavík voru haldin árið 1999, ef frá eru taldar frelsisgöngur hommar og lesbía árin 1993 og 1994.<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/um-hinsegin-daga/|title=Um Hinsegin daga|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08}}</ref> Í júní 1999 var efnt til útihátíðar á Ingólfstorgi til að minnast þess að 30 ár voru þá liðin frá [[Stonewall-uppþotin|Stonewall-uppþotunum]]<ref>{{Cite web|url=https://hinsegindagar.is/fraedsla-og-frodleikur/uppreisnins-i-christopher-street/|title=Uppreisnin í Christopher Street|website=Hinsegin dagar - Reykjavik Pride|language=is-IS|access-date=2019-04-08}}</ref> en þangað mættu um 1.500 gestir. Frá þeim tíma hafa Hinsegin dagar verið haldnir árlega í Reykjavík og eru í dag stærsta útihátíð landsins en allt að 100.000 gestir<ref>{{Cite web|url=https://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/08/11/metthatttaka_i_gledigongunni/|title=Metþátttaka í gleðigöngunni í ár|website=www.mbl.is|access-date=2019-04-08}}</ref> hafa sótt miðborgina á undanförnum árum þegar gleðigangan fer fram.



Útgáfa síðunnar 8. apríl 2019 kl. 17:05

Hinsegin dagar (e. Reykjavik Pride) er hinsegin hátíð sam haldin er í Reykjavík ár hvert.

Sagan

Fyrstu hinsegin hátíðahöldin í Reykjavík voru haldin árið 1999, ef frá eru taldar frelsisgöngur hommar og lesbía árin 1993 og 1994.[1] Í júní 1999 var efnt til útihátíðar á Ingólfstorgi til að minnast þess að 30 ár voru þá liðin frá Stonewall-uppþotunum[2] en þangað mættu um 1.500 gestir. Frá þeim tíma hafa Hinsegin dagar verið haldnir árlega í Reykjavík og eru í dag stærsta útihátíð landsins en allt að 100.000 gestir[3] hafa sótt miðborgina á undanförnum árum þegar gleðigangan fer fram.

Forsvarsfólk Hinsegin daga í Reykjavík

  • Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga 2018-núverandi
  • Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga 2012-2018
  • Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga 2010-2011
  • Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga 2010-2012

Dagsetningar

Næsta hátíð

  • 8-17. ágúst 2019

Fyrri hátíðir

  • 7-12. ágúst 2018
  • 8-13. ágúst 2017
  • 9-14. ágúst 2016
  • 4-9. ágúst 2015
  • 5-10. ágúst 2014
  • 6-11. ágúst 2013
  • 7-12. ágúst 2012
  • 4-7. ágúst 2011
  • 5-8. ágúst 2010
  • 6-9. ágúst 2009
  • 6-10. ágúst 2008
  • 9-12. ágúst 2007
  • 10-13. ágúst 2006
  • 4-7. ágúst 2005
  • 6-7. ágúst 2004
  • 8-9. ágúst 2003
  • 9-10. ágúst 2002
  • 10-11. ágúst 2001
  • 11-12. ágúst 2000
  • 24-27. júní 1999

Tilvísanir

  1. „Um Hinsegin daga“. Hinsegin dagar - Reykjavik Pride. Sótt 8. apríl 2019.
  2. „Uppreisnin í Christopher Street“. Hinsegin dagar - Reykjavik Pride. Sótt 8. apríl 2019.
  3. „Metþátttaka í gleðigöngunni í ár“. www.mbl.is. Sótt 8. apríl 2019.