„Pinus foisyi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{skáletrað}}
{{skáletrað}}
{{taxobox
{{taxobox
| fossil_range= <br>{{Fossilrange|[[Míósen]]}}
| fossil_range= [[Míósen]]
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')
| divisio = [[Berfrævingar]] (''Pinophyta'')

Útgáfa síðunnar 4. apríl 2019 kl. 18:13

Pinus foisyi
Tímabil steingervinga: Míósen
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Pinopsida
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)

Pinus foisyi er útdauð barrtrjártegund í þallarætt[1] einvörðungu þekkt frá síð Míósen[2] jarðlögum í Washington (Yakima Basalt Formation). Tegundinni var lýst eftir steingervingi af köngli ásamt bút af viði, nálum og karlreklum.

Tilvísanir

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.