„Pietà“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hjálmar Hj. (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í [[Íslenska teiknibókin|Íslensku teiknibókinni]] eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.
Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í [[Íslenska teiknibókin|Íslensku teiknibókinni]] eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.

[[Flokkur:Höggmyndalist]]

Nýjasta útgáfa síðan 30. mars 2019 kl. 16:55

Pietà eftir Michelangelo í Péturskirkjunni í Róm

Pietà (ít. samúð, meðaumkun) er heiti sem haft er um myndir, líkneski eða höggmyndir af Maríu mey með lík sonar síns Jesú Krists í kjöltu sér.

Brot af mynd af Maríu með Jesúbarnið sem varðveitt er í Íslensku teiknibókinni eru hugsanlega leifar af Pietà-mynd.