„Teitur Örlygsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Yungkleina (spjall | framlög)
Bætti við upplýsingaboxi.
Lína 1: Lína 1:
{{Körfuknattleiksmaður
|nafn=Teitur Örlygsson
|mynd=
|fullt nafn=Teitur Örlygsson
|fæðingardagur={{Fæðingardagur og aldur|1967|1|9}}
|fæðingarbær= [[Keflavík]]
|fæðingarland=[[Ísland]]
|dánardagur=
|dánarbær=
|dánarland=
|hæð=
|þyngd=
|staða=Framherji
|núverandi lið=
|númer=11
|ár í háskóla=
|háskóli=
|ár=1984-1996<br>1996–1997<br>1997–2003
|lið= [[Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur|Njarðvík]]<br>[https://en.wikipedia.org/wiki/G.S._Olympia_Larissa_B.C. G.S. Olympia Larissa B.C.]<br>[[Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur|Njarðvík]]
|landsliðsár= 1986-2000
|landslið= Íslenska karlalandsliðið í Körfuknattleik
|landsliðsleikir= 118
|þjálfaraár=1992-1993<br>2000-2001<br>2008-2014<br>2014-2016
|þjálfað lið=[[Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur|Njarðvík]]<br>[[Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur|Njarðvík]]<br>[[Stjarnan]]<br>[[Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur|Njarðvík]] (Aðstoðarþjálfari)
|mfuppfært= 4. Mars 2019
|lluppfært= 4. Mars 2019
}}


'''Teitur Örlygsson''' (f. [[9. janúar]] [[1967]]) er einn sigursælasti [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] [[Ísland]]s frá upphafi. Á árunum [[1984]]-[[2002]] vann hann tíu titla með liði sínu, [[Ungmennafélag Njarðvíkur|UMFN]].
'''Teitur Örlygsson''' (f. [[9. janúar]] [[1967]]) er einn sigursælasti [[Körfuknattleikur|körfuknattleiksmaður]] [[Ísland]]s frá upphafi. Á árunum [[1984]]-[[2002]] vann hann tíu titla með liði sínu, [[Ungmennafélag Njarðvíkur|UMFN]].



Útgáfa síðunnar 4. mars 2019 kl. 17:40

Teitur Örlygsson
Upplýsingar
Fullt nafn Teitur Örlygsson
Fæðingardagur 9. janúar 1967 (1967-01-09) (57 ára)
Fæðingarstaður    Keflavík, Ísland
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1984-1996
1996–1997
1997–2003
Njarðvík
G.S. Olympia Larissa B.C.
Njarðvík
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
1986-2000 Íslenska karlalandsliðið í Körfuknattleik 118
Þjálfaraferill
1992-1993
2000-2001
2008-2014
2014-2016
Njarðvík
Njarðvík
Stjarnan
Njarðvík (Aðstoðarþjálfari)

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 4. Mars 2019.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
4. Mars 2019.


Teitur Örlygsson (f. 9. janúar 1967) er einn sigursælasti körfuknattleiksmaður Íslands frá upphafi. Á árunum 1984-2002 vann hann tíu titla með liði sínu, UMFN.

Teitur lék allan sinn feril með liði UMFN, ef undan er skilinn veturinn 1996-1997, en þá lék hann með Larissa í Grikklandi. Hann lék samtals 405 deildarleiki og skoraði í þeim 6.579 stig, eða 16,2 stig að meðaltali í leik. Mest skoraði hann 21,2 stig að meðaltali, veturinn 1995-1996.

Teitur er handhafi flestra Íslandsmeistaratitla í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, en Agnar Friðriksson, ÍR, vann einnig tíu titla í 1. deild karla, forvera úrvalsdeildarinnar, á árunum 1962-1977.

Titillinn Leikmaður ársins í úrvalsdeild hefur fallið Teiti í skaut fjórum sinnum á ferlinum (1989, 1992, 1996 og 2000), og er hann efstur á þeim lista. Hann var einnig valinn 11 sinnum í úrvalslið úrvalsdeildar, og verður að teljast ólíklegt að nokkur nái að skáka honum þar. Þá var Teitur kjörinn í lið 20. aldarinnar, sem tilkynnt var snemma árs 2001, sem byrjunarliðsmaður.

Teitur á 3 börn: Aron Teitsson Ernu Lind Teitsdóttir, Söru lind teitsdóttir.

Heimildir

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.