„Hedy Lamarr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Katrinagla (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hedy Lamarr''' (fædd 9. nóvember 1914, lést 19. janúar 2000) var austurísk-bandarísk leik- og uppfinningakona. Hún átti stuttan feril sem kvikmyndaleikkona í Tékkóslóv...
 
mynd og flokkun
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hedy Lamarr Publicity Photo for The Heavenly Body 1944.jpg|thumb|Hedy Lamarr árið 1944.]]
'''Hedy Lamarr''' (fædd 9. nóvember 1914, lést 19. janúar 2000) var austurísk-bandarísk leik- og uppfinningakona.


'''Hedy Lamarr''' (fædd [[9. nóvember]] [[1914]], lést [[19. janúar]] [[2000]]) var austurísk-bandarísk leik- og uppfinningakona.
Hún átti stuttan feril sem kvikmyndaleikkona í Tékkóslóvakíu en flúði frá eiginmanni sínum, auðugum Austurríkismanni sem fékkst við hergagnaframleiðslu. Hún flutti til Parísar og eitt sinn þegar hún ferðaðist til London uppgötvaði forstjóri Metro-Goldwyn-Mayer-samsteypunnar, Louis B. Mayer, hana og bauð henni kvikmyndasamning í Hollywood. Hún varð kvikmyndastjarna eftir frammistöðu sína í kvikmyndinni ''Algiers'' (1938). Meðal annarra mynda sem hún lék í frá MGM eru ''Lady of the Tropics'' (1939), ''Boom Town'' (1940) og ''White Cargo'' (1942). Einnig vakti hún mikla lukku sem Delilah í mynd Cecil B. DeMille ''Samson and Delilah'' frá 1949.

Hún átti stuttan feril sem kvikmyndaleikkona í [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] en flúði frá eiginmanni sínum, auðugum Austurríkismanni sem fékkst við hergagnaframleiðslu. Hún flutti til [[París]]ar og eitt sinn þegar hún ferðaðist til [[London]] uppgötvaði forstjóri Metro-Goldwyn-Mayer-samsteypunnar, Louis B. Mayer, hana og bauð henni kvikmyndasamning í Hollywood. Hún varð kvikmyndastjarna eftir frammistöðu sína í kvikmyndinni ''Algiers'' (1938). Meðal annarra mynda sem hún lék í frá MGM eru ''Lady of the Tropics'' (1939), ''Boom Town'' (1940) og ''White Cargo'' (1942). Einnig vakti hún mikla lukku sem Delilah í mynd Cecil B. DeMille ''Samson and Delilah'' frá 1949.


Í upphafi [[Seinni heimsstyrjöld|seinni heimsstyrjaldarinnar]] þróuðu hún og tónskáldið George Antheil saman aðferð til koma í veg fyrir að óvinur í hernaði truflaði sendingu á útvarpsbylgjum. Antheil hafði áður látið spila á 16 flygla samtímis í verki sínu ''Ballet Mechanique'' með svokölluðum píanóhólkum úr sjálfspilandi píanóum. Þau ákváðu að nota píanóhólkana til að senda fjöldann allan af útvarpsbylgjum, hver á sinni rás, og kallast sú aðferð bylgjuhopp. Hún kæmi í veg fyrir að óvinurinn gæti komist inni í sendinguna. Bandaríski sjóherinn gaf þessum uppgötvunum þeirra lítinn gaum þangað til á sjöunda áratugnum þegar Kúbudeilan stóð sem hæst. Þessi aðferð þeirra varð síðar grundvöllurinn að Bluetooth tækni og svipaðar aðferðir eru notaðar í WiFi tækni.
Í upphafi [[Seinni heimsstyrjöld|seinni heimsstyrjaldarinnar]] þróuðu hún og tónskáldið George Antheil saman aðferð til koma í veg fyrir að óvinur í hernaði truflaði sendingu á útvarpsbylgjum. Antheil hafði áður látið spila á 16 flygla samtímis í verki sínu ''Ballet Mechanique'' með svokölluðum píanóhólkum úr sjálfspilandi píanóum. Þau ákváðu að nota píanóhólkana til að senda fjöldann allan af útvarpsbylgjum, hver á sinni rás, og kallast sú aðferð bylgjuhopp. Hún kæmi í veg fyrir að óvinurinn gæti komist inni í sendinguna. Bandaríski sjóherinn gaf þessum uppgötvunum þeirra lítinn gaum þangað til á sjöunda áratugnum þegar Kúbudeilan stóð sem hæst. Þessi aðferð þeirra varð síðar grundvöllurinn að Bluetooth tækni og svipaðar aðferðir eru notaðar í WiFi tækni.


[[Flokkur:Bandarískar leikkonur]]

{{fde|1914|2000|Lamarr, Hedy}}

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2019 kl. 18:58

Hedy Lamarr árið 1944.

Hedy Lamarr (fædd 9. nóvember 1914, lést 19. janúar 2000) var austurísk-bandarísk leik- og uppfinningakona.

Hún átti stuttan feril sem kvikmyndaleikkona í Tékkóslóvakíu en flúði frá eiginmanni sínum, auðugum Austurríkismanni sem fékkst við hergagnaframleiðslu. Hún flutti til Parísar og eitt sinn þegar hún ferðaðist til London uppgötvaði forstjóri Metro-Goldwyn-Mayer-samsteypunnar, Louis B. Mayer, hana og bauð henni kvikmyndasamning í Hollywood. Hún varð kvikmyndastjarna eftir frammistöðu sína í kvikmyndinni Algiers (1938). Meðal annarra mynda sem hún lék í frá MGM eru Lady of the Tropics (1939), Boom Town (1940) og White Cargo (1942). Einnig vakti hún mikla lukku sem Delilah í mynd Cecil B. DeMille Samson and Delilah frá 1949.

Í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar þróuðu hún og tónskáldið George Antheil saman aðferð til koma í veg fyrir að óvinur í hernaði truflaði sendingu á útvarpsbylgjum. Antheil hafði áður látið spila á 16 flygla samtímis í verki sínu Ballet Mechanique með svokölluðum píanóhólkum úr sjálfspilandi píanóum. Þau ákváðu að nota píanóhólkana til að senda fjöldann allan af útvarpsbylgjum, hver á sinni rás, og kallast sú aðferð bylgjuhopp. Hún kæmi í veg fyrir að óvinurinn gæti komist inni í sendinguna. Bandaríski sjóherinn gaf þessum uppgötvunum þeirra lítinn gaum þangað til á sjöunda áratugnum þegar Kúbudeilan stóð sem hæst. Þessi aðferð þeirra varð síðar grundvöllurinn að Bluetooth tækni og svipaðar aðferðir eru notaðar í WiFi tækni.