„Aleksandr Lítvínenko“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
New page: {{Líðandi stund}} '''Alexander Litvinenko''' (rússneska: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur 1969 — látinn 23. nóvember 2006) var...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Líðandi stund}}
{{Líðandi stund}}
'''Alexander Litvinenko''' ([[rússneska]]: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur [[1969]] — látinn [[23. nóvember]] [[2006]]) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni FSB. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari. Hann var mikill gagnrýnandi forseta [[Rússland]]s, [[Vladimir Putin]]s.
'''Alexander Litvinenko''' ([[rússneska]]: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur [[1969]] — látinn [[23. nóvember]] [[2006]]) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni FSB. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari. Hann var mikill gagnrýnandi forseta [[Rússland]]s, [[Vladímír Pútín]]s.


=== Eitrun ===
=== Eitrun ===

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2006 kl. 15:04

Alexander Litvinenko (rússneska: Александр Вальтерович Литвиненко, fæddur 1969 — látinn 23. nóvember 2006) var undirofursti í rússnesku öryggisþjónustunni FSB. Árið 2000 flutti hann til Bretlands og gerðist breskur ríkisborgari. Hann var mikill gagnrýnandi forseta Rússlands, Vladímír Pútíns.

Eitrun

Þann 19. nóvember 2006 sagði breska dagblaðið Sunday Times frá því að það hefði verið eitrað fyrir Litvinenko og að hann lægi þungt haldinn á sjúkrahúsi í London. Þá var sagt frá því að eiturefnið hefði verið þallíum en reyndist síðar verið hið sjaldgæfa geislavirka efni Pólon-210. Eitrunin er sögð hafa átt sér stað á fundi sem Litvinenko átti í sambandi við morðið á Önnu Politkovskaju. Fyrir andlát sitt skrifaði Litvinenko bréf þar sem hann lýsir því að Putin hafa skipað fyrir eitruninni á honum.

Snið:Æviágripsstubbur