„Katrínarborg“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mynd og flokkun
Engin ástæða til að tilgreina enskt nafn á rússneskri borg.
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:EKB Montage 2017.png|thumb|Svipmyndir.]]
[[Mynd:EKB Montage 2017.png|thumb|Svipmyndir.]]


'''Jekaterínbúrg''' ([[rússneska]]: Екатеринбу́рг) ([[enska]]: Yekaterinburg) er [[borg]] og stjórnsýslumiðstöð [[Sverdlovsk-fylki]]s í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]].
'''Jekaterínbúrg''' ([[rússneska]]: Екатеринбу́рг) er [[borg]] og stjórnsýslumiðstöð [[Sverdlovsk-fylki]]s í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]].


Borgin er staðsett við ána Iset, austur af [[Úralfjöll]]um og er 1.420 kílómetrum austur af [[Moskva|Moskvu]].
Borgin er staðsett við ána Iset, austur af [[Úralfjöll]]um og er 1.420 kílómetrum austur af [[Moskva|Moskvu]].

Útgáfa síðunnar 19. febrúar 2019 kl. 10:42

Svipmyndir.

Jekaterínbúrg (rússneska: Екатеринбу́рг) er borg og stjórnsýslumiðstöð Sverdlovsk-fylkis í Rússneska sambandsríkinu.

Borgin er staðsett við ána Iset, austur af Úralfjöllum og er 1.420 kílómetrum austur af Moskvu. Jekaterínbúrg er fjórða stærsta borg Rússlands, þar býr rúmlega ein og hálf milljón manna (2018). Borgin hét áður Sverdlovsk.

Heimildir