„Kláði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Itch.jpg|thumb|250px|Maður sem klæjar að klóra sér.]]
[[Mynd:Itch.jpg|thumb|250px|Maður sem klæjar að klóra sér.]]


'''Kláði''' ([[fræðiheiti]]: ''pruritus'') er óþægileg [[tilfinning]] sem gerir það að verkum að mann langi að klóra sér. Kláða svipar að nokkru leyti til [[sársauki|sársauka]] en vekur ólíku viðbragði í líkamanum: sársauki veldur löngun til að forðast það sem veldur sársaukans, en kláði vekur löngun til að klóra sér. Talið er að kláði eigi hugsanlega uppruna sinn sem einhvers konar varnarviðbragð við [[sníkill|sníklum]] en þess má geta að dýr klóra sér til að losa sig við sníkla.<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6889|titill=Hvers vegna klæjar mann?|útgefandi=Vísindavefurinn|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. febrúar}}</ref>
'''Kláði''' ([[fræðiheiti]]: ''pruritus'') er óþægileg [[tilfinning]] sem gerir það að verkum að mann langi að klóra sér. Kláða svipar að nokkru leyti til [[sársauki|sársauka]] en vekur ólíku viðbragði í líkamanum: sársauki veldur löngun til að forðast það sem veldur sársaukanum, en kláði vekur löngun til að klóra sér. Talið er að kláði eigi hugsanlega uppruna sinn sem einhvers konar varnarviðbragð við [[sníkill|sníklum]] en þess má geta að dýr klóra sér til að losa sig við sníkla.<ref>{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6889|titill=Hvers vegna klæjar mann?|útgefandi=Vísindavefurinn|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=3. febrúar}}</ref>


Taugaboð um kláða og sársauka eiga upptök sín í [[húð]]inni en upplýsingar um þau eru fluttar um tvö mismunandi kerfi í sama [[taug]]astrengnum. Orsakir kláða eru fjölmargar, t.d. sníklar svo sem [[lús|lýs]] og [[maurakláði]], sýkingar svo sem [[áblástur]] eða [[hlaupabóla]], [[ofnæmi]]sviðbrögð, húðsjúkdómar svo sem [[exem]], [[sóri]] eða [[fótasveppur]], þurr húð, aðrir sjúkdómar svo sem [[sykursýki]], [[blóðleysi]] eða [[gula]], ásamt ákveðnum [[lyf]]jum.
Taugaboð um kláða og sársauka eiga upptök sín í [[húð]]inni en upplýsingar um þau eru fluttar um tvö mismunandi kerfi í sama [[taug]]astrengnum. Orsakir kláða eru fjölmargar, t.d. sníklar svo sem [[lús|lýs]] og [[maurakláði]], sýkingar svo sem [[áblástur]] eða [[hlaupabóla]], [[ofnæmi]]sviðbrögð, húðsjúkdómar svo sem [[exem]], [[sóri]] eða [[fótasveppur]], þurr húð, aðrir sjúkdómar svo sem [[sykursýki]], [[blóðleysi]] eða [[gula]], ásamt ákveðnum [[lyf]]jum.

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2019 kl. 16:46

Maður sem klæjar að klóra sér.

Kláði (fræðiheiti: pruritus) er óþægileg tilfinning sem gerir það að verkum að mann langi að klóra sér. Kláða svipar að nokkru leyti til sársauka en vekur ólíku viðbragði í líkamanum: sársauki veldur löngun til að forðast það sem veldur sársaukanum, en kláði vekur löngun til að klóra sér. Talið er að kláði eigi hugsanlega uppruna sinn sem einhvers konar varnarviðbragð við sníklum en þess má geta að dýr klóra sér til að losa sig við sníkla.[1]

Taugaboð um kláða og sársauka eiga upptök sín í húðinni en upplýsingar um þau eru fluttar um tvö mismunandi kerfi í sama taugastrengnum. Orsakir kláða eru fjölmargar, t.d. sníklar svo sem lýs og maurakláði, sýkingar svo sem áblástur eða hlaupabóla, ofnæmisviðbrögð, húðsjúkdómar svo sem exem, sóri eða fótasveppur, þurr húð, aðrir sjúkdómar svo sem sykursýki, blóðleysi eða gula, ásamt ákveðnum lyfjum.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Itch“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. febrúar 2019.
  1. „Hvers vegna klæjar mann?“. Vísindavefurinn. Sótt 3. febrúar 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.