„Björn bróðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 109: Lína 109:
Þýðandi: [[Jón St. Kristjánsson]]
Þýðandi: [[Jón St. Kristjánsson]]


== Tengill ==
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0328880|Björn bróðir}}
* {{imdb titill|0328880|name=Björn bróðir}}
{{stubbur|kvikmynd}}
{{stubbur|kvikmynd}}
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2019 kl. 16:16

Björn bróðir
Brother Bear
LeikstjóriAaron Blaise
Robert Walker
HandritshöfundurTab Murphy
Lorne Cameron
David Hoselton
Steve Benchich
Ron Friedman
FramleiðandiChuck Williams
LeikararJoaquin Phoenix
Jeremy Suarez
Rick Moranis
Dave Thomas
Jason Raize
D. B. Sweeney
KlippingTim Mertens
TónlistMark Mancina
Phil Collins
FrumsýningFáni Bandaríkjana 1. nóvember 2003
Fáni Íslands 6. febrúar 2004
Lengd85 minútnir
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé46 milljónir USD
Heildartekjur250,4 milljónir USD

Björn bróðir (enska: Brother Bear) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Feature Animation. Myndin var frumsýnd þann 1. nóvember 2003.

Kvikmyndin var fertugasta og fjórða kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Aaron Blaise og Robert Walker. Framleiðendur voru Igor Khait og Chuck Williams. Handritshöfundar voru Tab Murphy, Lorne Cameron, David Hoselton, Steve Bencich og Ron J. Friedman. Tónlistin í myndinni er eftir Mark Mancina og sungið af Phil Collins. Árið 2006 var gerð framhaldsmynd, Björn bróðir 2, sem var aðeins dreift á mynddiski.

Talsetning

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Kenai Joaquin Phoenix Kenaí Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Koda Jeremy Suarez Kóda Róbert Óliver Gíslason
Denahi Jason Raize Denaí Atli Rafn Sigurðarson
Rutt Rick Moranis Rutti Þórhallur Sigurðsson
Tuke Dave Thomas Túki Þór Tulinius
Sitka D. B. Sweeney Sitka Valur Freyr Einarsson
Tanana Joan Copeland Tanana Lísa Pálsdóttir
Tug Michael Clarke Duncan Töggur Ólafur Darri Ólafsson
Ram #1 Paul Christie Hrútur #1 Guðmundur Ólafsson
Ram #2 Danny Mastrogiorgio Hrútur #2 Hjálmar Hjálmarsson
Ekkubjirna Estelle Harris Lady Bear Inga María Valdimarsdóttir
Male Lover Bear Greg Proops Léttir Hjálmar Hjálmarsson
Female Lover Bear Pauley Perrette Sara Inga María Valdimarsdóttir
Squirrels Bumper Robinson Íkkornar Hjálmar Hjálmarsson

Guðmundur Ólafsson

Narrator Harold Gould Sögumaður Arnar Jónsson

Leikstjóri: Júlíus Agnarsson

Þýðandi: Jón St. Kristjánsson

Tenglar

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.