„Nízhníj Novgorod“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Svipmyndir. '''Nizhny Novgorod''' ('''Hólmgarður''' á íslensku, '''Ни́жний Но́вгород''' á rúss...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
'''Nizhny Novgorod''' ('''Hólmgarður''' á [[íslenska|íslensku]], '''Ни́жний Но́вгород''' á [[rússneska|rússnesku]]) eða '''Nizhny''' í daglegu tali, er höfuðborg [[Volga-hérað]]s og [[Nizhny Novgorod Oblast]]. Frá 1932 til 1990, hét borgin '''Gorky''' (Го́рький, IPA: [ˈɡorʲkʲɪj]), eftir rithöfundinum [[Maxim Gorky]].
'''Nizhny Novgorod''' ('''Hólmgarður''' á [[íslenska|íslensku]], '''Ни́жний Но́вгород''' á [[rússneska|rússnesku]]) eða '''Nizhny''' í daglegu tali, er höfuðborg [[Volga-hérað]]s og [[Nizhny Novgorod Oblast]]. Frá 1932 til 1990, hét borgin '''Gorky''' (Го́рький, IPA: [ˈɡorʲkʲɪj]), eftir rithöfundinum [[Maxim Gorky]].


Íbúar eru um 1,25 milljónir (2010). Nizhy er við [[Oka-fljót]] sem er þverá [[Volga|Volgu]]. Fljótaferðamennska er mikilvæg atvinnugrein.
Íbúar eru um 1,25 milljónir (2010). Nizhy er á mótum [[Oka-fljót]]s og [[Volga|Volgu]]. Fljótaferðamennska er mikilvæg atvinnugrein.


Borgin varð fyrir miklum loftárásum í [[seinni heimsstyrjöld]] 1941-1943 þegar Þjóðverjar gerðu þar loftárásir vegna hernaðarframleiðslu þar. Vegna hernaðarmikilvægi borgarinnar var hún lokuð útlendingum á tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].
Borgin varð fyrir miklum loftárásum í [[seinni heimsstyrjöld]] 1941-1943 þegar Þjóðverjar gerðu þar loftárásir vegna hernaðarframleiðslu þar. Vegna hernaðarmikilvægi borgarinnar var hún lokuð útlendingum á tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]].

Útgáfa síðunnar 25. janúar 2019 kl. 10:20

Mynd:Nizhny Novgorod Montage (2016).png
Svipmyndir.

Nizhny Novgorod (Hólmgarður á íslensku, Ни́жний Но́вгород á rússnesku) eða Nizhny í daglegu tali, er höfuðborg Volga-héraðs og Nizhny Novgorod Oblast. Frá 1932 til 1990, hét borgin Gorky (Го́рький, IPA: [ˈɡorʲkʲɪj]), eftir rithöfundinum Maxim Gorky.

Íbúar eru um 1,25 milljónir (2010). Nizhy er á mótum Oka-fljóts og Volgu. Fljótaferðamennska er mikilvæg atvinnugrein.

Borgin varð fyrir miklum loftárásum í seinni heimsstyrjöld 1941-1943 þegar Þjóðverjar gerðu þar loftárásir vegna hernaðarframleiðslu þar. Vegna hernaðarmikilvægi borgarinnar var hún lokuð útlendingum á tímum Sovétríkjanna.

Kremlin í Nizhy.

Heimild

Tenglar

Ferðaheimur - Nizhy Novgorod