„Hermóður hinn hvati“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Hermóður hinn hvati''' er persóna í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er einn [[Æsir|ása]] og er talinn sonur [[Óðinn|Óðins]] og sendiboði hans.<ref name="gylfaginning">[http://heimskringla.no/wiki/Gylfaginning Gylfaginning], Heimskringla.no, sótt 30. janúar 2018.</ref> Sú saga fer af Hermóði að eftir dauða [[Baldur|Baldurs]] var Hermóður sendur á [[Sleipnir|Sleipni]] til [[Hel|Heljar]] til þess að freista þess að endurheimta hann. Hermóður dvaldist eina nótt í sal Heljar. Hel fól ásum það verkefni að fá alla lifandi hluti til að gráta Baldur til þess að endurheimta hann frá dauðanum.<ref name="gylfaginning"/> Hermóður birtist ekki í öðrum sögum.
'''Hermóður hinn hvati''' er persóna í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er einn [[Æsir|ása]] og er talinn sonur [[Óðinn|Óðins]] og sendiboði hans.<ref name="gylfaginning">[http://heimskringla.no/wiki/Gylfaginning Gylfaginning], Heimskringla.no, sótt 30. janúar 2018.</ref> Sú saga fer af Hermóði að eftir dauða [[Baldur|Baldurs]] var Hermóður sendur á [[Sleipnir|Sleipni]] til [[Hel|Heljar]] til þess að freista þess að endurheimta hann. Hermóður dvaldist eina nótt í sal Heljar. Hel fól ásum það verkefni að fá alla lifandi hluti til að gráta Baldur til þess að endurheimta hann frá dauðanum.<ref name="gylfaginning"/> Hermóður birtist ekki í öðrum sögum.


==Tilvísanir==
==Tilvísanir==
<references/>
<references/>
{{Norræn goðafræði}}

[[Flokkur:Æsir]]
[[Flokkur:Æsir]]

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2019 kl. 18:29

Hermóður hinn hvati er persóna í norrænni goðafræði. Hann er einn ása og er talinn sonur Óðins og sendiboði hans.[1] Sú saga fer af Hermóði að eftir dauða Baldurs var Hermóður sendur á Sleipni til Heljar til þess að freista þess að endurheimta hann. Hermóður dvaldist eina nótt í sal Heljar. Hel fól ásum það verkefni að fá alla lifandi hluti til að gráta Baldur til þess að endurheimta hann frá dauðanum.[1] Hermóður birtist ekki í öðrum sögum.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 Gylfaginning, Heimskringla.no, sótt 30. janúar 2018.