„Gylfi Þór Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
|ár=2008-2010<br>2010-2012<br>2012-2014<br>2014-2017<br>2017-
|ár=2008-2010<br>2010-2012<br>2012-2014<br>2014-2017<br>2017-
|lið=[[Reading F.C.]]<br> [[1899 Hoffenheim]]<br>[[Tottenham Hotspur]]<br>[[Swansea City]]<br>[[Everton]]
|lið=[[Reading F.C.]]<br> [[1899 Hoffenheim]]<br>[[Tottenham Hotspur]]<br>[[Swansea City]]<br>[[Everton]]
|leikir (mörk)=42 (18) <br> 36 (9) <br> 58 (8)<br> 106 (27)<br>46 (12)
|leikir (mörk)=42 (18) <br> 36 (9) <br> 58 (8)<br> 106 (27)<br>50 (13)
|landsliðsár=2005<br>2000-2007<br>2007-2011<br>2010-
|landsliðsár=2005<br>2000-2007<br>2007-2011<br>2010-
|landslið=Ísland U17<br> Ísland U19<br>Ísland U21<br>[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]]
|landslið=Ísland U17<br> Ísland U19<br>Ísland U21<br>[[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Ísland]]
|landsliðsleikir (mörk)=3 (2)<br>15 (8)<br>14 (6)<br>64 (20)
|landsliðsleikir (mörk)=3 (2)<br>15 (8)<br>14 (6)<br>64 (20)
|mfuppfært= 27. desember 2018
|mfuppfært= 19. janúar 2019
|lluppfært= 25. nóvember 2018
|lluppfært= 25. nóvember 2018
}}
}}

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2019 kl. 23:54

Gylfi Þór Sigurðsson
Upplýsingar
Fullt nafn Gylfi Þór Sigurðsson
Fæðingardagur 8. september 1989 (1989-09-08) (34 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,85m
Leikstaða Framsækinn miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Everton
Númer 10
Yngriflokkaferill
FH , Breiðablik og Reading F.C.
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008-2010
2010-2012
2012-2014
2014-2017
2017-
Reading F.C.
1899 Hoffenheim
Tottenham Hotspur
Swansea City
Everton
42 (18)
36 (9)
58 (8)
106 (27)
50 (13)
Landsliðsferill2
2005
2000-2007
2007-2011
2010-
Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
3 (2)
15 (8)
14 (6)
64 (20)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 19. janúar 2019.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
25. nóvember 2018.

Gylfi með vítaspyrnu á HM.

Gylfi Þór Sigurðsson (f. 8. september 1989) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur á miðjunni fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann þykir einstaklega góður í föstum leikatriðum, aukaspyrnum og langskotum. Gylfi hefur skorað úr flestum aukaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni frá því hann hóf að spila þar. Gylfi hefur spilað með landsliðinu síðan 2010; 60 landsleiki og skorað 20 mörk. Hann var valinn íþróttamaður ársins árið 2013 og árið 2016.

Ungmennaferill

Gylfi hóf ferilinn hjá FH árið 2002 og gekk svo árið 2003 í raðir Breiðabliks. Árið 2005-2008 lék hann með undir 21. árs liði Reading á Englandi.

Atvinnumannaferill

Reading

Árin 2008-2010 lék Gylfi með liði Reading í ensku meistaradeildinni (og var lánaður í skamman tíma til Crewe og Shrewsbury). Hann var valinn leikmaður ársins tvö ár í röð.

1899 Hoffenheim

Árin 2010-2011 fór Gylfi til Hoffenheim í Þýskalandi. Gylfi var ekki í náðinni hjá nýjum þjálfara í byjun leiktímabils 2011-2012 og leitaði því á önnur mið.

Swansea og Tottenham

Gylfi var lánaður til Swansea árið 2012 og spilaði 12 leiki með þeim. Hann var valin leikmaður mánaðarins í mars 2012, fyrstur Íslendinga. Sumarið 2012 fór hann til Tottenham Hotspur og var þar til 2014.

Swansea City

Sumarið 2014 náði Tottenham samningi við Swansea City um skipti á Gylfa og Ben Davies vinstri bakverði Swansea. Gylfi lagði upp mark og skoraði sigurmarkið í opnunarleik Swansea á móti Manchester United en það var í fyrst skipti síðan 1972 sem United hafði tapað opnunarleik.

Tímabilið 2016-2017 skoraði Gylfi 9 mörk og átti 13 stoðsendingar og átti lykilþátt í að Swansea bjargaði sér frá falli í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi hljóp mesta vegalengd allra leikmanna á tímabilinu; 433 kílómetra. Gylfi er markahæsti leikmaður Swansea í úrvalsdeildinni með 34 mörk.

Everton

2017-2018

Gylfi í leik Everton og Chelsea.

Árið 2017 var Gylfi seldur frá Swansea City til Everton fyrir 45 milljón punda. [1] Samningurinn er til 5 ára.

Gylfi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton á móti Hajduk Split, í fyrsta leik sínum í byrjunarliðinu (25. ágúst). Markið var af meira en 45 metra færi með viðstöðulausu skoti, 13 sekúndum eftir að flautað var til seinni hálfleiks. Ronald Koeman, þjálfari Everton, sagði að markið gæti orðið að marki tímabilsins. [2] Í mars 2018 meiddist Gylfi á hné í leik á móti Brighton og verður frá í 6-8 vikur. Leiktíðina 2017-2018 spilaði Gylfi 33 leiki og skoraði 6 mörk. [3]

2018-2019

Gylfi hóf leiktíðina 2018-2019 mun betur en á fyrri leiktíð og var markahæsti maður liðsins (fyrir jól) á eftir Brasilíumanninum Richarlison. Hann skoraði meðal annars tvö mörk gegn Fulham FC og sigurmark gegn Leicester City af 23 metra færi.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

  1. Gylfi Sigurdsson: Everton agree £45m deal for Swansea midfielder BBC. Skoðað 16. ágúst, 2017.
  2. Hajduk Split 1-1 Everton BBC. Skoðað 25 ágúst, 2017
  3. All­ar­dyce rek­inn í vik­unni Mbl.is. Skoðað 15. maí, 2018.