„Hrefna Ingimarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dammit steve (spjall | framlög)
Ný síða: {{Körfuknattleiksmaður |nafn=Hrefna Ingimarsdóttir |mynd= |fullt nafn= |fæðingardagur={{Fæðingardagur|1931|8|30}} |fæðingarbær=Hnífsdalur |fæðingarland=Konungsríki...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2019 kl. 14:23

Hrefna Ingimarsdóttir
Upplýsingar
Fæðingardagur 30. ágúst 1931(1931-08-30)
Fæðingarstaður    Hnífsdalur, Ísland
Dánardagur    26. september 2005 (74 ára)
Dánarstaður    Kópavogur, Ísland
Þjálfaraferill
1950-1959 ÍR


Hrefna Ingimarsdóttir (f. 30. ágúst 1931 í Hnífsdal – dáin í Kópavogi 26. september 2005) var íslenskur körfuknattleiksþjálfari. Hún var fyrsti þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur[1] og gerði félagið þrívegis í röð að Íslandsmeisturum, árin 1956 til 1958.[2][3]

Hrefna lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Ísafjarðar og síðan frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni[4] þar sem hún lærði körfuknattleik hjá Sigríði Valgeirsdóttur.[3]

Hrefna var gift Inga Þór Stefánssyni, fyrrum körfuknattleiksmanni og formanni körfuknattleiksdeildar ÍR sem lést árið 1966, 35 ára að aldri.[2]

Titlar

Heimildir

  1. „Stutt ágrip af sögu ÍR=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3913262“. Tíminn. 5. október 2005.
  2. 2,0 2,1 Skapti Hallgrímsson (2001). Leikni framar líkamsburðum. Körfuknattleikssamband Íslands. bls. 56. ISBN 9979-60-630-4.
  3. 3,0 3,1 Ágúst Ásgeirsson (11. mars 2007). Heil öld til heilla - Saga ÍR í 100 ár (PDF). Íþróttafélag Reykjavíkur. bls. 562, 589-590. Sótt 19. janúar 2019.
  4. „Hrefna Ingimarsdóttir“. Morgunblaðið. 5. október 2005. Sótt 19. janúar 2019.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.