„Gírondínar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Franska byltingin]]
[[Flokkur:Franska byltingin]]
[[Flokkur:Gírondínar| ]]

Nýjasta útgáfa síðan 23. nóvember 2018 kl. 20:15

Gírondínar leiddir til aftöku á tímum Ógnarstjórnarinnar

Gírondínar voru hópur franskra byltingarmanna sem tóku þátt í frönsku byltingunni og byltingarstjórninni og tóku þátt í lögjafarþingi. Gírondínar voru nefndir eftir héraðinu Gironde í Frakklandi. Þeir hittust í fundarsal hjá Madame Roland en einn fremsti leiðtogi þeirra var Jacques Pierre Brissot og eru gírondínar oft kenndir við hann og kallaðir brissotínar. Í byltingarstjórninni misstu þeir völdin til Fjallbúa. Árið 1793 voru margir foringjar þeirra teknir af lífi.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]