„Vetrareik“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Svarði2 (spjall | framlög)
m tenglar
Lína 16: Lína 16:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
{{Commonscat|Quercus petraea}}
* [http://www.bbl.is/frettir/fraedsluhornid/nu-eiga-eikur-leikinn/15401/ Nú eiga eikur leikinn, Bændablaðið 17. mars 2016]
* [http://www.bbl.is/frettir/fraedsluhornid/nu-eiga-eikur-leikinn/15401/ Nú eiga eikur leikinn, Bændablaðið 17. mars 2016]
* [http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=5697&fl=2 Quercus petraea, Lystigarður Akureyrar]
* [http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=5697&fl=2 Quercus petraea, Lystigarður Akureyrar]

{{commonscat|Quercus petraea}}
{{Wikilífverur|Quercus petraea}}
{{Stubbur|líffræði}}

[[Flokkur:Beykiætt]]
[[Flokkur:Tré]]

Útgáfa síðunnar 30. september 2018 kl. 16:17

Vetrareik
Vetrareik
Vetrareik
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Quercus
Tegund:
Q. petraea

Tvínefni
Quercus petraea
Kort yfir útbreiðslu
Kort yfir útbreiðslu

Vetrareik (fræðiheiti Quercus petraea) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskylt annarri eikartegund sumareik (Quercus robur) og vex á sömu svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að laufin sumareikur hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem Quercus × rosacea.

Heimildir

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.