„Mannshvörf á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
DoctorHver (spjall | framlög)
1930-1959 Done.
DoctorHver (spjall | framlög)
x
Lína 26: Lína 26:
*Jón Erlendsson, Horfinn 30. Janúar 1956, sást síðast í Keflavík
*Jón Erlendsson, Horfinn 30. Janúar 1956, sást síðast í Keflavík
*Lárus Stefánsson, Horfinn 21. Apríl 1957, Sást síðast í Sandgerði
*Lárus Stefánsson, Horfinn 21. Apríl 1957, Sást síðast í Sandgerði
*Vilhjálmur Guðmundsson, Horfinn 27. September 1961, sást síðast í Vestmanneyjum.
*
*Bárður Einarsson, Horfinn 30. Desember 1963, sást síðast í Kópavogi.
*Jörgen Viggósson, Horfinn 28. júlí 1963, sáster síðast í Reykjavík.
*Kristinn Ólafsson, Horfinn 28. júlí 1963, sást síðast í Reykjavík.
*Jónatan Árnasson, Horfinn 23. Maí 1964, sást síðast í Vestmaneyjum. Við leit að Jónatan fórst einn leitarmaður.
*Kristjón Ágústson Tromberg, Horfinn 24. November 1969, sást síðast í Reykjvaík.
*Viktor Bernharð Hansen, Horfinn, 17. október 1970, sást síðast í Bláfjöllum, var búsetur í Reykjavík.
*Jón Reykjalín Valdimarsson, Horfinn, 13. Nóvember 1970, sást síðast Keflavík.
*Sverrir Kristjánsson, Horfinn 26. Mars 1972, sást síðast í Keflavík.
*Erlendur Guðlaugur Jónsson, Horfinn 1.Janúar 1973, sást síðast í Siglufyrði.
*Kristinn Isfeld, Horfinn 18. Febrúar 1973, sást síðast í Reykjavík
*Einar Vigfússon, Horfinn 6. September 1973, sást síðast í Reykjavík
*Guðmundur Einarson, Horfinn 27. Janúar 1974, sást síðast Fyrir utan Alþýðuhúsið í Hafnarfirði. Hvarf Guðmundar var talið hafa borið að með saknæmum hætti, 5 menn voru dæmdir fyrir að hafa bannað Guðmundi, árið 1980. Mennirnir voru dæmdir af ósekju og málið því tekið upp mörgum árum seinna og 5 menningarnir hreinsaðir af fyrri dómum. [[Guðmundar- og Geirfinnsmál]] Guðmundur og Geirfinnur voru ekki venslaðir.
*Reynir Dagbjartson, Horfinn 6. Febrúar 1974. Sást síðast í Lundareykjadal.
*Bjarni Mattíhas Bjarnason, Horfinn 28. Ágúst 1974, Sást síðast í Berjamó Hóla á Snæfellsnesi.
*Geirfinnur Einarsson, Horfinn 19. November 1974, Sást síðast fara á fund við ókunnugan mann frá heimili sínu í Keflavík. Fundurinn var talinn tengjast með spíra viðskipti, 5 menn voru dæmdir fyrir að hafa bannað Geirfinni, árið 1980. Mennirnir voru dæmdir af ósekju og málið því tekið upp mörgum árum seinna og 5 menningarnir hreinsaðir af fyrri dómum. [[Guðmundar- og Geirfinnsmál]]. Guðmundur og Geirfinnur voru ekki venslaðir. Geirfinnur átti hinsvegar eldri bróðir Runólf að nafni sem hvarf árið 1941, þá barn að aldri.
*Sigurður Þórir Ágústsson, Horfinn 5. Febrúar 1975, sást síðast fyrir utan vita á Reykjanessi.
*Þórarinn Gestsson, Horfinn 8. Febrúar 1976, Horfinn sást síðast á Selfossi.
*Guðlaugur Guðmundsson, Horfinn 25. November 1976, Horfinn sást síðast í Reykjavík.
*Sturla Valgarðson, Horfinn 29. Maí 1977, sást síðast á Blondósi.


===Íslendingar horfnir erlendis===
===Íslendingar horfnir erlendis===
Lína 32: Lína 51:
*Gísli Ásmundson, horfinn 18. janúar 1930, Englandi
*Gísli Ásmundson, horfinn 18. janúar 1930, Englandi
*Hjörtur Bjarnasson, Horfinn 26. Febrúar 1951, Skotland.
*Hjörtur Bjarnasson, Horfinn 26. Febrúar 1951, Skotland.
*Halldór Haldórsson, Horfinn 1. Apríl 1959, Kanada.
*Halldór Haldórsson, Horfinn 1. Apríl 1959, Kanada.
*Jón Gunnar Pétursson,Horfinn 6. Febrúar 1965, Þýskalandi

===Útlendingar horfnir hérlendis ===
===Útlendingar horfnir hérlendis ===
*Antony Posser, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
*Antony Posser, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
*Ian Harrison, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
*Ian Harrison, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
*Elisabeth Bahr Ingólfsson, Þjóðverji, Horfinn á Seltjarnarnesi 14. Desember 1965, búset hérlendis og var gift Íslenskum manni.
*Max Robert Henrich Keil (tók upp Íslenska nafnið Magnús Teitsson),þjóðverji horfinn 30. November 1968, sást síðast á leiðsinni Sæbóli til Kópavogs.
*Bernhard Journet, Franskur, horfinn 12. maí 1969, sást síðast í Vestmanneyjum. Nákvæm síðasta staðsetting ekki vituð.
*Willy Peterson, Færeyjar, horfinn 4. September 1974, sást síðast í Reykjavík en nákvæm staðsetting óvituð. hvarf Willy var ekki tilkynnt sérstaklega til lögreglu.
*

Útgáfa síðunnar 30. september 2018 kl. 05:05

Mannshvarf er skilgreint sem og samkvæmt allþjóða lögum þar sem einstaklingur hverfur, með óútskýrðum hætti. Lögreglan fær reglulega tilkynningar um horfna einstaklinga. Þegar lögreglan hefur eftir grenslan að þessum einstaklingum, koma þeir í leitirnar yfirleit 1-2 sólarhringjum eftir að tilkynning berst. Í einhverjum tilfellum ber eftirgrenslan ekki árangur. Ef horfinn einstaklingur finnst ekki eftir tiltekinn tíma þá er leit hætt, og málið kólnar niður (e. cold case). Talað er um kalt mál ef einstakklingur hefur verið horfinn í meira einn þrjá mánuði. Kalt Mannshvarf er skilgreint þannig að ekki sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa ekki sé hægt að staðfesta með óyggjandi hver urðu örlög viðkomandi og hvar hann var síðast staðfestur. Ástæður mannshvarfa misjöfn, þau geta borið þannig að einstaklingur lætur sig hverfa, í lengri eða skemmri tíma, Þau geta einnig komið til vegna slysa og eða sjálfsvíga og verða þau þá með þeim hætti að einstaklingur fellur í sjó, vatn eða gjótu. Þá geta mannshvörf einnig stafað af mannavöldum og hafa amk einunigs 5 óupplýst mannshvörf verið rannsökuð sem manndrápsmál. Þá hafa 2 upplýst manndrápsmál verið upplýst manndrápsmál verið í upphafi rannsökuð sem mannhvarfsmál.

Íslendingar horfnir hérlendis

  • Sveinfríður Einarsdóttir, horfinn, á vordögum 1930, sást síðast á Sauðárkróki.
  • Sveinbjörn Jakobsson, horfinn, 9. óktóber 1930, sást síðast í Reykjavík
  • Gunnlaugur Ólafsson Arnfeild, horfinn 23. Mars 1932, sást síðast á Akureyri.
  • Þorsteinn Þorsteinsson, horfinn 3. Maí 1932, sást síðast á Akureyri.
  • Sigurlaugur Sigfinnsson, horfinn 23. Desember 1932, sást síðast í Hafnarfirði, nákvæm síðasta staðsetting óvitað.
  • Þorleifur Jónatansson,horfinn 12. október 1938, sást síðast á bæ sínum í Eyjafjarðarsveit.
  • Tryggvi Júlíus Guðmundsson, horfinn 22. maí 1939, sást síðast á Akureyri.
  • Runólfur Kristberg Einarson, horfinn 19. desember 1941, sást síðast fara frá bænum Dalaland í Vopnafyrði. Hann var barn aðaldri og bróðir Geirfinns Einarsonar sem hvarf árið 1974.
  • Gísli Jóhannsson, horfinn 21. November 1943, sást síðast á Akureyri.
  • Hannes Pálsson, horfinn 4. Janúar 1945, sást síðast í Reykjavík.
  • Baldvin Baldvinsson, horfinn 16. maí 1946, sást síðast á Akureyri.
  • Ari Ólafsson, horfinn 19. Desember 1946, sást síðast á Akureyri
  • Pétur Einarsson, horfinn 27. Júní 1947, sást síðast á Seyðisfyrði.
  • Ragnar Guðmundsson, horfinn 4. Mars 1948, Sást síðast á Borgarfyrði.
  • Mattíhas Ásgeir Pálsson, horfinn 17. Maí 1950, Sást síðast á Flateyri.
  • Garðar Gunnar Þorsteinsson, horfinn 10. Júní 1950, Sást síðast í Reykjavík.
  • Svavar Þórðarsson, horfinn 14.Apríl 1951, Sást síðast í Reykjavík.
  • Vilhjálmur Guðmundsson, Horfinn 10. Óktóber 1952, sást síðast í Reykjavík
  • Magnús Guðmundsson, horfinn 10. September 1953, sást síðast í Reykjavík
  • Magnús Pétur Ottisen, horfinn 19. óktóber 1955, sást síðast í Reykjavík.
  • Pétur Guðmundsson, horfinn 15. Desember 1956, sást síðast í Reykjavík.
  • Jón Ólafsson, Horfinn 30. janúar 1956, sást síðast í Keflavík
  • Jón Erlendsson, Horfinn 30. Janúar 1956, sást síðast í Keflavík
  • Lárus Stefánsson, Horfinn 21. Apríl 1957, Sást síðast í Sandgerði
  • Vilhjálmur Guðmundsson, Horfinn 27. September 1961, sást síðast í Vestmanneyjum.
  • Bárður Einarsson, Horfinn 30. Desember 1963, sást síðast í Kópavogi.
  • Jörgen Viggósson, Horfinn 28. júlí 1963, sáster síðast í Reykjavík.
  • Kristinn Ólafsson, Horfinn 28. júlí 1963, sást síðast í Reykjavík.
  • Jónatan Árnasson, Horfinn 23. Maí 1964, sást síðast í Vestmaneyjum. Við leit að Jónatan fórst einn leitarmaður.
  • Kristjón Ágústson Tromberg, Horfinn 24. November 1969, sást síðast í Reykjvaík.
  • Viktor Bernharð Hansen, Horfinn, 17. október 1970, sást síðast í Bláfjöllum, var búsetur í Reykjavík.
  • Jón Reykjalín Valdimarsson, Horfinn, 13. Nóvember 1970, sást síðast Keflavík.
  • Sverrir Kristjánsson, Horfinn 26. Mars 1972, sást síðast í Keflavík.
  • Erlendur Guðlaugur Jónsson, Horfinn 1.Janúar 1973, sást síðast í Siglufyrði.
  • Kristinn Isfeld, Horfinn 18. Febrúar 1973, sást síðast í Reykjavík
  • Einar Vigfússon, Horfinn 6. September 1973, sást síðast í Reykjavík
  • Guðmundur Einarson, Horfinn 27. Janúar 1974, sást síðast Fyrir utan Alþýðuhúsið í Hafnarfirði. Hvarf Guðmundar var talið hafa borið að með saknæmum hætti, 5 menn voru dæmdir fyrir að hafa bannað Guðmundi, árið 1980. Mennirnir voru dæmdir af ósekju og málið því tekið upp mörgum árum seinna og 5 menningarnir hreinsaðir af fyrri dómum. Guðmundar- og Geirfinnsmál Guðmundur og Geirfinnur voru ekki venslaðir.
  • Reynir Dagbjartson, Horfinn 6. Febrúar 1974. Sást síðast í Lundareykjadal.
  • Bjarni Mattíhas Bjarnason, Horfinn 28. Ágúst 1974, Sást síðast í Berjamó Hóla á Snæfellsnesi.
  • Geirfinnur Einarsson, Horfinn 19. November 1974, Sást síðast fara á fund við ókunnugan mann frá heimili sínu í Keflavík. Fundurinn var talinn tengjast með spíra viðskipti, 5 menn voru dæmdir fyrir að hafa bannað Geirfinni, árið 1980. Mennirnir voru dæmdir af ósekju og málið því tekið upp mörgum árum seinna og 5 menningarnir hreinsaðir af fyrri dómum. Guðmundar- og Geirfinnsmál. Guðmundur og Geirfinnur voru ekki venslaðir. Geirfinnur átti hinsvegar eldri bróðir Runólf að nafni sem hvarf árið 1941, þá barn að aldri.
  • Sigurður Þórir Ágústsson, Horfinn 5. Febrúar 1975, sást síðast fyrir utan vita á Reykjanessi.
  • Þórarinn Gestsson, Horfinn 8. Febrúar 1976, Horfinn sást síðast á Selfossi.
  • Guðlaugur Guðmundsson, Horfinn 25. November 1976, Horfinn sást síðast í Reykjavík.
  • Sturla Valgarðson, Horfinn 29. Maí 1977, sást síðast á Blondósi.

Íslendingar horfnir erlendis

  • Friðjón Friðriksson, horfinn 30. Januar 1930, í Portugal.
  • Gísli Ásmundson, horfinn 18. janúar 1930, Englandi
  • Hjörtur Bjarnasson, Horfinn 26. Febrúar 1951, Skotland.
  • Halldór Haldórsson, Horfinn 1. Apríl 1959, Kanada.
  • Jón Gunnar Pétursson,Horfinn 6. Febrúar 1965, Þýskalandi

Útlendingar horfnir hérlendis

  • Antony Posser, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
  • Ian Harrison, Breskur, horfinn á Öræfajökli 8. Júní 1953
  • Elisabeth Bahr Ingólfsson, Þjóðverji, Horfinn á Seltjarnarnesi 14. Desember 1965, búset hérlendis og var gift Íslenskum manni.
  • Max Robert Henrich Keil (tók upp Íslenska nafnið Magnús Teitsson),þjóðverji horfinn 30. November 1968, sást síðast á leiðsinni Sæbóli til Kópavogs.
  • Bernhard Journet, Franskur, horfinn 12. maí 1969, sást síðast í Vestmanneyjum. Nákvæm síðasta staðsetting ekki vituð.
  • Willy Peterson, Færeyjar, horfinn 4. September 1974, sást síðast í Reykjavík en nákvæm staðsetting óvituð. hvarf Willy var ekki tilkynnt sérstaklega til lögreglu.