„Fáni Hollands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Fáni Hollands '''Fáni Hollands''' er að stofni til frá um 1630, og var opinberlega viðurkenndur 1796. fáninn hefur þrjá ja...
 
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:


== Saga ==
== Saga ==
[[File:Prinsenvlag.svg|thumb|Dette flag er i Nederlandene kendt som ''Prinsens flag'']]
[[File:Prinsenvlag.svg|thumb|prinsins fáni]]
[[File:Flag of the Low Countries.svg|thumb|De 17 provinsers flag under [[Karl 5. (Tysk-romerske rige)|Karl 5. af det Tysk-romerske rige]]]]
[[File:Flag of the Low Countries.svg|thumb|De 17 provinsers flag under [[Karl 5. (Tysk-romerske rige)|Karl 5. af det Tysk-romerske rige]]]]



Útgáfa síðunnar 12. september 2018 kl. 02:55

Fáni Hollands

Fáni Hollands er að stofni til frá um 1630, og var opinberlega viðurkenndur 1796.

fáninn hefur þrjá jafnbreiða lágrétta borða í rauðum, hvítum og bláum.

enginn formleg tilskrift er um hlutföll en almennt er notast við 3:2.

Saga

prinsins fáni
De 17 provinsers flag under Karl 5. af det Tysk-romerske rige

elsti þekkti fáni Hollands er frá 16. öld. 1572 er nefndur á nafn í fyrsta sinn appelsínugulur-hvítur-blár fáni sem kallaður er prinsfáninn. þegar Holland lýsti yfir sjálfstæði frá Spánni 1579 varð prinsfáninn hinn opinberlega viðurkenndi fáni Hollands.

1596 er í fyrsta skipti nefndur á nafn sá rauði-hvíti-blái fáni og ekki fyrr en um miðja 17. öld hafa flestir fánar skipt út appelsínugulum fyrir rauðann. Hversvegna sá appelsínugulur vék fyrir rauðum í efsta borðanum er ekki vitað nákvæmlge. Nokkrar tilgátur eru hér nefndar. sjómenn áttu að hafa kosið hann heldur, hann var sínilegri, hann dofnaði síður en appelsínugulur, skortur á appelsínugulum lit í efnislituninni, að ný aðferð við litun gaf dekkri lit, að síður var litið til Oraníu-Konungsfjölskyldunnar og loks að hollenska þingið hefði sett rauða litinn inn út frá sínum eigin þingfána. En engin af þessum tilgátum getur þó sannast.