„Egypska forngripasafnið í Kaíró“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 36 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q201219
Cote d'Azur (spjall | framlög)
Lína 7: Lína 7:
<gallery>
<gallery>
File:Egyptian Museum 1.JPG
File:Egyptian Museum 1.JPG
File:ساحة المتحف المصري.jpg
File:Egyptian Museum 2.JPG
File:Egyptian Museum 3.JPG
File:Egyptian Museum 3.JPG
File:Egyptian Museum 4.JPG
File:Egyptian Museum 4.JPG

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2018 kl. 07:19

Egypska forngripasafnið í Kaíró

Egypska forngripasafnið í Kaíró eða einfaldlega Egypska safnið er forngripasafn í Kaíró í Egyptalandi sem geymir stórt safn fornminja frá Egyptalandi hinu forna, þar á meðal gripi sem fundust í gröf Tútankamons. Í safninu eru líka margar múmíur af frægum konungum. Þar á meðal eru múmíur Ramsesar 3., Seneferu og Hatsjepsút drottningar.

Í egypsku byltingunni 2011 var brotist inn í safnið og tvær múmíur eyðilagðar að sögn.

Myndir frá safninu

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.