„Þuríður sundafyllir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Stillbusy (spjall | framlög)
m vitlaus tengill fjarlægt (örnefni Vatnsnes er oftar til á Íslandi en bara einu sinni!)
Lína 1: Lína 1:
'''Þuríður sundafyllir''' var landnámsmaður í [[Bolungarvík]] og bjó á [[Vatnsnes|Vatnsnesi]] í [[Syðridalur|Syðridal]]. Talið er að hún hafi komið til Íslands um 940. Hún og förunautar hennar námu Bolungarvík alla og [[Skálavík]].
'''Þuríður sundafyllir''' var landnámsmaður í [[Bolungarvík]] og bjó á Vatnsnesi í [[Syðridalur|Syðridal]]. Talið er að hún hafi komið til Íslands um 940. Hún og förunautar hennar námu Bolungarvík alla og [[Skálavík]].


Þjóðólfur bróðir hennar bjó í [[Þjóðólfstunga|Þjóðólfstungu]] sem síðar er nefnd Tunga. Þuríður leyfði Þjóðólfi bróður sínum að eiga jafn mikið land af sínu og hann gæti girt fyrir á einum degi. Þjóðólfur lagði garð frá Stiga fyrir [[Hlítardalur|Hlítardal]] og hálfan [[Tungudalur|Tungudal]] og deildu þau syskinin um Tungudal og lögðu hvort á annað að verða að steindröngum. Þuríður óskaði þess að sem flestir fuglar myndu drita á Þjóðólf og hann lagði á Þuríði að á henni skyldu vindar gnauða mest.
Þjóðólfur bróðir hennar bjó í [[Þjóðólfstunga|Þjóðólfstungu]] sem síðar er nefnd Tunga. Þuríður leyfði Þjóðólfi bróður sínum að eiga jafn mikið land af sínu og hann gæti girt fyrir á einum degi. Þjóðólfur lagði garð frá Stiga fyrir [[Hlítardalur|Hlítardal]] og hálfan [[Tungudalur|Tungudal]] og deildu þau syskinin um Tungudal og lögðu hvort á annað að verða að steindröngum. Þuríður óskaði þess að sem flestir fuglar myndu drita á Þjóðólf og hann lagði á Þuríði að á henni skyldu vindar gnauða mest.

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2018 kl. 23:26

Þuríður sundafyllir var landnámsmaður í Bolungarvík og bjó á Vatnsnesi í Syðridal. Talið er að hún hafi komið til Íslands um 940. Hún og förunautar hennar námu Bolungarvík alla og Skálavík.

Þjóðólfur bróðir hennar bjó í Þjóðólfstungu sem síðar er nefnd Tunga. Þuríður leyfði Þjóðólfi bróður sínum að eiga jafn mikið land af sínu og hann gæti girt fyrir á einum degi. Þjóðólfur lagði garð frá Stiga fyrir Hlítardal og hálfan Tungudal og deildu þau syskinin um Tungudal og lögðu hvort á annað að verða að steindröngum. Þuríður óskaði þess að sem flestir fuglar myndu drita á Þjóðólf og hann lagði á Þuríði að á henni skyldu vindar gnauða mest.

Heimildir