„Bandvefur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Bandvefur''' er tegund [[vefur|vefjar]] sem bindur aðra vefi saman og styður þá. Hann er einn fjögura aðaltegunda líffræðislegs vefjar, ásamt [[þekjuvefur|þekjuvefi]], [[vöðvavefur|vöðvavefi]] og [[taugavefur|taugavefi]]. Allur bandvefur samanstendur af þremur hlutum: frumum, trefjum og utanfrumuefnum. Þetta er allt saman sokkið í líkamsvökva.
'''Bandvefur''' er tegund [[vefur|vefjar]] sem bindur aðra vefi saman og styður þá. Hann er einn fjögurra aðaltegunda lifandi vefjar, ásamt [[þekjuvefur|þekjuvefi]], [[vöðvavefur|vöðvavefi]] og [[taugavefur|taugavefi]]. Allur bandvefur er úr þrenns konar efni: frumum, trefjum og utanfrumuefnum. Um þetta lykja svo líkamsvessar.


{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}

Nýjasta útgáfa síðan 2. ágúst 2018 kl. 21:33

Bandvefur er tegund vefjar sem bindur aðra vefi saman og styður þá. Hann er einn fjögurra aðaltegunda lifandi vefjar, ásamt þekjuvefi, vöðvavefi og taugavefi. Allur bandvefur er úr þrenns konar efni: frumum, trefjum og utanfrumuefnum. Um þetta lykja svo líkamsvessar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.