„Grenivík“: Munur á milli breytinga

Hnit: 65°56′50″N 18°10′49″V / 65.94722°N 18.18028°V / 65.94722; -18.18028
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:
[[Þengilhöfði]] er 260 m hátt fjall suður af Grenivík.
[[Þengilhöfði]] er 260 m hátt fjall suður af Grenivík.


Á landsnámsöld nam segir að Þormóður Þorleifsson hafi numið nam Grenivík. <ref>[www.grenivik.is/mannlifid/uum-sveitarfelagid-1 Um sveitarfélagið] Grenivík.is, skoðað 16. júlí 2018.</ref>
Á landsnámsöld nam segir að [[Þormóður Þorleifsson]] hafi numið nam Grenivík. <ref>[www.grenivik.is/mannlifid/uum-sveitarfelagid-1 Um sveitarfélagið] Grenivík.is, skoðað 16. júlí 2018.</ref>


Þorp tók að myndast á Grenivík upp úr aldamótum 1900. Kirkja var byggð á Grenivík árin 1885-1886 en árið 1927 var Grenivíkurprestakall sameinað Laufásprestakalli. Árið 1964 var hafið að byggja höfn í þorpinu.
Þorp tók að myndast á Grenivík upp úr aldamótum 1900. Kirkja var byggð á Grenivík árin 1885-1886 en árið 1927 var Grenivíkurprestakall sameinað Laufásprestakalli. Árið 1964 var hafið að byggja höfn í þorpinu.

Útgáfa síðunnar 16. júlí 2018 kl. 21:24

65°56′50″N 18°10′49″V / 65.94722°N 18.18028°V / 65.94722; -18.18028

Grenivík

Grenivík

Grenivík, Þengilhöfði í baksýn.
Grenivik séð frá Þengilhöfða.

Grenivík er þorp sem stendur við austanverðan Eyjafjörð og er ein nyrsta byggð þeim megin fjarðar. Íbúar voru 274 talsins árið 2015. Þorpið er hluti af Grýtubakkahreppi. Grenivík stendur undir fjallinu Kaldbak sem er 1173 m hár. Þengilhöfði er 260 m hátt fjall suður af Grenivík.

Á landsnámsöld nam segir að Þormóður Þorleifsson hafi numið nam Grenivík. [1]

Þorp tók að myndast á Grenivík upp úr aldamótum 1900. Kirkja var byggð á Grenivík árin 1885-1886 en árið 1927 var Grenivíkurprestakall sameinað Laufásprestakalli. Árið 1964 var hafið að byggja höfn í þorpinu.

Á Grenivík er sundlaug, tjaldsvæði, líkamsræktarsalur og golfvöllur. Fyrirtækin Gjögur og Darri eru fiskvinnslufyrirtæki í þorpinu. Einnig má nefna Sparisjóð Höfðhverfinga, Vélsmiðjuna Vík og lyfjafyrirtækið Pharmarctica. Matvöruverslunin Jónsabúð og kaffihúsið Kontorinn eru í bænum. Heilsugæsla er við Túngötu.

Íþróttafélagið Magni er virkt í knattspyrnu og spilaði í næstefstu deild sumarið 2018.

Sveitarstjóri árið 2018 var Þröstur Friðfinnsson.

Tenglar

Grenivík.is

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. [www.grenivik.is/mannlifid/uum-sveitarfelagid-1 Um sveitarfélagið] Grenivík.is, skoðað 16. júlí 2018.