„Hamstur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 13: Lína 13:
}}
}}


'''Hamstrar''' tilheyra ''Cricetidae'', stórri ætt [[nagdýr|nagdýra]]. Þeir eru af undirætt hamstra (''Cricetinae'') sem telur um 25 tegundir í 6-7 ættkvíslum. Það eru til hamstar af ýmsum stærðum, loðhamstrar, dverghamstrar og gullhamstrar. Hamstrar lifa yfirlett í 3-4 ár en Roborovski-hamsturinn er langlífastur þessara tegunda. Algengustu tegundirnar sem haldnar eru sem gæludýr eru dverghamstrar og gullhamstrar. Kjörlendi ýmissa hamstrategunda er þurrlendi, jafnvel eyðimerkur. Hamstrar lifa villtir í Evrópu og Asíu, oft við ár þar sem þeir grafa sér göng. Þeir sofa á daginn en eru virkir í rökkri og að nóttu. Þeir eru nærsýnir og litblindir. Karldýrin verða 70-140 grömm og kvendýrin 95-150 grömm. Ungar í einu goti eru frá 4-12.
'''Hamstrar''' tilheyra ''Cricetidae'', stórri ætt [[nagdýr|nagdýra]]. Þeir eru af undirætt hamstra (''Cricetinae'') sem telur um 25 tegundir í 6-7 ættkvíslum. Það eru til hamstar af ýmsum stærðum, loðhamstrar, dverghamstrar og gullhamstrar. Hamstrar lifa yfirlett í 3-4 ár en Roborovski-hamsturinn er langlífastur þessara tegunda. Algengustu tegundirnar sem haldnar eru sem gæludýr eru dverghamstrar og hopphopphamstrargullhamstrar. Kjörlendi ýmissa hamstrategunda er þurrlendi, jafnvel eyðimerkur. Hamstrar lifa villtir í Evrópu og Asíu, oft við ár þar sem þeir grafa sér göng. Þeir sofa á daginn en eru virkir í rökkri og að nóttu. Þeir eru nærsýnir og litblindir. Karldýrin verða 70-140 grömm og kvendýrin 95-150 grömm. Ungar í einu goti eru frá 4-12.


Hamstrar eru algeng gæludýr um allan heim. Algengustu sjúkdómar hamstra eru augnsýkingar, maurar og lýs, kvef og lungnasýkingar. Hamstrar éta nýtt gras, hey, hnetur og fræ, hrátt grænmeti og ávexti. Þeir þurfa að hafa fóður allan sólarhringinn og ferskt vatn.
Hamstrar eru algeng gæludýr um allan heim. Algengustu sjúkdómar hamstra eru augnsýkingar, maurar og lýs, kvef og lungnasýkingar. Hamstrar éta nýtt gras, hey, hnetur og fræ, hrátt grænmeti og ávexti. Þeir þurfa að hafa fóður allan sólarhringinn og ferskt vatn.

Útgáfa síðunnar 29. maí 2018 kl. 09:27

Hamstur
Mesocricetus auratus
Mesocricetus auratus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: (Rodentia)
Ætt: (Cricetidae)
Undirætt: Cricetinae

Hamstrar tilheyra Cricetidae, stórri ætt nagdýra. Þeir eru af undirætt hamstra (Cricetinae) sem telur um 25 tegundir í 6-7 ættkvíslum. Það eru til hamstar af ýmsum stærðum, loðhamstrar, dverghamstrar og gullhamstrar. Hamstrar lifa yfirlett í 3-4 ár en Roborovski-hamsturinn er langlífastur þessara tegunda. Algengustu tegundirnar sem haldnar eru sem gæludýr eru dverghamstrar og hopphopphamstrargullhamstrar. Kjörlendi ýmissa hamstrategunda er þurrlendi, jafnvel eyðimerkur. Hamstrar lifa villtir í Evrópu og Asíu, oft við ár þar sem þeir grafa sér göng. Þeir sofa á daginn en eru virkir í rökkri og að nóttu. Þeir eru nærsýnir og litblindir. Karldýrin verða 70-140 grömm og kvendýrin 95-150 grömm. Ungar í einu goti eru frá 4-12.

Hamstrar eru algeng gæludýr um allan heim. Algengustu sjúkdómar hamstra eru augnsýkingar, maurar og lýs, kvef og lungnasýkingar. Hamstrar éta nýtt gras, hey, hnetur og fræ, hrátt grænmeti og ávexti. Þeir þurfa að hafa fóður allan sólarhringinn og ferskt vatn.


Ættkvísl Allocricetulus

Ættkvísl Cansumys

Ættkvísl Cricetulus

Ættkvísl Cricetus

Ættkvísl Mesocricetus - Gullhamstrar

Ættkvísl Phodopus- Dverghamstrar

Ættkvísl Tscherskia

  • T. triton