„Luton“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Luton''' er bær í Bedford-skíri í Englandi, 50 kílómetra norðvestur af Lundúnum. Luton-flugvöllur er innan bæjarmarkanna, en h...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. maí 2018 kl. 15:05

Luton er bær í Bedford-skíri í Englandi, 50 kílómetra norðvestur af Lundúnum. Luton-flugvöllur er innan bæjarmarkanna, en hann er einn stærsti og mikilvægasti flugvöllurinn sem þjónar höfuðborginni. Bærinn var um áratugaskeið mikilvæg miðstöð bifreiðaiðnaðarins í Bretlandi. Fyrr á árum var þar einnig umfangsmikil stráhattagerð og eru íbúar borgarinnar enn í dag stundum kallaðir „hattarar“. Íbúar er tæplega 220 þúsund talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.