„Lionel Messi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Lionel Messi 2017.jpg|thumb|Lionel Messi árið 2017.]]
[[Mynd:Lionel Messi 2017.jpg|thumb|Lionel Messi árið 2017.]]
[[Mynd:Messi Barcelona - Valladolid (cropped).jpg|thumb|200px|Lionel Messi]]
[[Mynd:Messi Barcelona - Valladolid (cropped).jpg|thumb|200px|Lionel Messi]]
'''Lionel''' [[24. júní|júní]] [[1987]] [[Argentína|skur]][[Knattspyrna|fótboltamaður]] [[FC Barcelona|C Barcelona]]
'''Lionel Andrés Messi Cuccittini''' (fæddur [[24. júní]] [[1987]]) er [[Argentína|argentínskur]] [[Knattspyrna|fótboltamaður]] sem spilar fyrir [[FC Barcelona]] og argentínska landsliðið. Hann getur annaðhvort leikið í hlutverki framliggjandi kantmanns eða framherja. Hann hefur verið talinn besti knattspyrnumaður heims og hefur hlotið [[gullknötturinn|gullknöttinn]] fimm sinnum. Messi hefur unnið til 29 bikara, þar á meðal 8 í spænsku deildinni [[La Liga]], fjóra meistaradeildartitla og fjóra Cope del Rey-bikartitla. Hann er markahæsti leikmaður allra tíma í La Liga með 373 mörk (mars 2018) og einnig með flestar stoðsendingar. Messi hefur skorað flest mörk á einu tímabili þar eða 50 mörk. Með landsliði Argentínu er hann fyrirliði og er markahæsti maður í sögu þess. Árið 2018 náði hann 100. marki sínu í [[Meistaradeild Evrópu]] er Barcelona sló Chelsea út.

Í öllum keppnum hefur Messi skorað meira en 600 mörk.

Messi hóf fótboltaferil sinn árið [[1995]] hjá fótboltaliðinu Newell's Old Boys, sem er staðsett í argentínsku borginni [[Rosario]]. Messi var þrettán ára, þegar hann fluttist til Barcelona og eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu hafði hann farið í gegnum C og B lið félagsins og komst í leikmannshóp aðalliðs félagsins, sextán ára að aldri. Fyrsti leikur hans var vináttuleikur við Porto en hann varð ekki reglulegur leikmaður félagsins fyrr en að fjöldi leikmanna félagsins meiddist og yngri leikmenn voru kallaðir inn.<ref>{{vefheimild |url=http://www.fcbarcelona.com/web/english/futbol/temporada_09-10/plantilla/jugadors/messi.html |titill=Lionel Andrés Messi |höfundur=FC Barcelona |tungumál=enska |mánuðurskoðað=17. nóvember |árskoðað=2010}}</ref>

Messi var greindur með vaxtarhormónaskort á barnsaldri. Þegar hann flutti til Barcelona ákvað félagið að greiða lyfjakostnað því tengt. Messi hefur bæði argentínskan og spænskan ríkisborgararétt.


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 27. apríl 2018 kl. 11:03

Lionel Messi árið 2017.
Lionel Messi

Lionel júní 1987 skurfótboltamaður C Barcelona

Tilvísanir


  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.