„Kennimynd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
→‎Tengt efni: Sveppadot
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 82: Lína 82:
*Hægt er að búa til [[viðtengingarháttur|viðtengingarhátt]] [[nútíð]]ar (þó ég ''snúi'') af ''fyrstu kennimynd'' (að ''snúa'')
*Hægt er að búa til [[viðtengingarháttur|viðtengingarhátt]] [[nútíð]]ar (þó ég ''snúi'') af ''fyrstu kennimynd'' (að ''snúa'')
*Hægt er að búa til [[viðtengingarháttur|viðtengingarhátt]] [[þátíð]]ar (þó ég ''sneri'') af ''annarri kennimynd'' (ég ''sneri'')
*Hægt er að búa til [[viðtengingarháttur|viðtengingarhátt]] [[þátíð]]ar (þó ég ''sneri'') af ''annarri kennimynd'' (ég ''sneri'')

== Tengt efni ==
*[[Kenniföll]] (hliðstæða [[nafnorð]]a)
*[[Orsakasögn]]
*[[Tannhljóðsviðskeyti]]
*[[Hljóðskipti]]


==Neðanmálsgreinar==
==Neðanmálsgreinar==

Útgáfa síðunnar 24. apríl 2018 kl. 09:11

Kennimynd (skammstafað sem km.) eru frumhlutar sagnorða sem aðrar beygingarmyndir eru dregnar af og sú mynd sem oft er gefin upp í orðabókum. Afleiddar myndir eru dregnar af kennimyndum sagnorða. Af fyrstu kennimynd eru nútíðarmyndir sagnarinnar dregnar. Af þriðju kennimynd sterkra sagna og núþálegra sagna er til dæmis dreginn viðtengingarháttur þátíðar.

Kennimyndir íslenskra sagna

Kennimyndir veikra sagna er eftirfarandi:

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd
nafnháttur fyrsta persóna eintala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
borða Ég borðaði Ég hef borðað
elska Ég elskaði Ég hef elskað

Kennimyndir sterkra sagna eru eftirfarandi:

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd Fjórða kennimynd
nafnháttur 1. persóna eintala þátíð framsöguháttur 1. persóna fleirtala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
finna Ég fann Við fundum Ég hef fundið

Kennimyndir núþálegra sagna eru eftirfarandi:

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd Fjórða kennimynd
nafnháttur 1. persóna eintala nútíð framsöguháttur 1. persóna eintala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
kunna Ég kann Ég kunni Ég hef kunnað

Kennimyndir ri-sagna eru eftirfarandi:

Fyrsta kennimynd Önnur kennimynd Þriðja kennimynd
nafnháttur fyrsta persóna eintala þátíð framsöguháttur lýsingarháttur þátíðar
snúa Ég sneri[1] Ég hef snúið
gróa Ég greri'[1] Ég hef gróið
núa Ég neri'[1] Ég hef núið
róa Ég reri'[1] Ég hef róið

Neðanmálsgreinar

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 ri-sagnir eru ritaðar með e í annarri kennimynd (skv. tilskipun menntamálaráðuneytisins), þó svo að framburðurinn sé með é.
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.