„Lundabaggi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sigurðurb (spjall | framlög)
Ný síða: Lundabaggar er gamall íslenskur réttur sem vinsæll á þorrablótum. Þegar um var að matreiða lundabagga þá voru ópillaðir kindaristlar ristir eftir endilöngu, skafnir, þv...
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1: Lína 1:
Lundabaggar er gamall íslenskur réttur sem vinsæll á þorrablótum. Þegar um var að matreiða lundabagga þá voru ópillaðir kindaristlar ristir eftir endilöngu, skafnir, þvegnir og lagðir í saltvatn um tíma. Þeim var síðan vafið utan um kjötstrengli, alltaf lundir í fyrrir tíð en eftir að farið var að selja kjötstrokka í kaupstað var oft haft annað kjötmeti með í lundabagga. Utan um vafninginn var langoftast saumuð þind, en það gat líka verið magáll eða vömb. Hann var soðinn og fergður meðan hann var að kólna. Lundabaggi var stundum borðaður nýr en oftast súr en þó tíðkaðist sum staðar að salta hann og reykja. Einnig þekktist að að hálfsjóða lundabagga áður en þeir voru hengdir upp í reyk, á sama hátt og magála
'''Lundabaggar''' er gamall [[íslensk matargerð|íslenskur réttur]] sem vinsæll er á [[þorrablót]]um. Þegar um var að matreiða lundabagga þá voru ópillaðir [[kind]]aristlar ristir eftir endilöngu, skafnir, þvegnir og lagðir í saltvatn um tíma. Þeim var síðan vafið utan um kjötstrengli, alltaf lundir í fyrri tíð en eftir að farið var að selja kjötstrokka í kaupstað var oft haft annað kjötmeti með í lundabagga. Utan um vafninginn var langoftast saumuð [[þind]], en það gat líka verið [[magáll]] eða [[vömb]]. Hann var soðinn og fergður meðan hann var að kólna. Lundabaggi var stundum borðaður nýr en oftast súr en þó tíðkaðist sum staðar að salta hann og [[reyking|reykja]]. Einnig þekktist að að hálfsjóða lundabagga áður en þeir voru hengdir upp í reyk, á sama hátt og magála.


== Heimildir ==
TILVÍSUN[[Hallgerður Gísladóttir(1999). Íslensk Matarhefð. Mál og Menning: Reykjavík.]
* Hallgerður Gísladóttir (1999). ''Íslensk Matarhefð''. Mál og Menning: Reykjavík.

{{stubbur|matur|Ísland}}

[[Flokkur:Íslensk matargerð]]

Útgáfa síðunnar 14. apríl 2018 kl. 16:59

Lundabaggar er gamall íslenskur réttur sem vinsæll er á þorrablótum. Þegar um var að matreiða lundabagga þá voru ópillaðir kindaristlar ristir eftir endilöngu, skafnir, þvegnir og lagðir í saltvatn um tíma. Þeim var síðan vafið utan um kjötstrengli, alltaf lundir í fyrri tíð en eftir að farið var að selja kjötstrokka í kaupstað var oft haft annað kjötmeti með í lundabagga. Utan um vafninginn var langoftast saumuð þind, en það gat líka verið magáll eða vömb. Hann var soðinn og fergður meðan hann var að kólna. Lundabaggi var stundum borðaður nýr en oftast súr en þó tíðkaðist sum staðar að salta hann og reykja. Einnig þekktist að að hálfsjóða lundabagga áður en þeir voru hengdir upp í reyk, á sama hátt og magála.

Heimildir

  • Hallgerður Gísladóttir (1999). Íslensk Matarhefð. Mál og Menning: Reykjavík.
  Þessi matar eða drykkjargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.