„Ryan Giggs“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
lagfæri
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Giggs cropped.jpg|thumb|right|Ryan Giggs]]
[[Mynd:Giggs cropped.jpg|thumb|right|Ryan Giggs]]
'''Ryan Joseph Giggs''' (Áður Ryan Wilson) (fæddur [[29. nóvember]] [[1973]]) er fyrrum [[Wales|velskur]] knattspyrnumaður/miðherji. Hann lék með [[Manchester United]] á [[England]]i frá 1991-2014, alls 963 leiki. Ryan Giggs hætti að gefa kost á sér í velska landsliðið 2. júní 2007. Hann var tímabundinn knattspyrnustjóri [[Manchester United]] árið 2014 ásamt því að spila með liðinu. Hann á að hluta knattspyrnufélagið Salford City.
'''Ryan Joseph Giggs''' (Áður Ryan Wilson) (fæddur [[29. nóvember]] [[1973]] í [[Cardiff]], [[Wales]].) er fyrrum [[Wales|velskur]] knattspyrnumaður/miðherji og núverandi þjálfari velska landsliðsins. Hann lék með [[Manchester United]] á [[England]]i frá 1991-2014; alls 963 leiki. Árið 2014 var Giggs tímabundinn knattspyrnustjóri [[Manchester United]] ásamt því að spila með liðinu. Giggs spilaði með velska landsliðinu frá 1991-2017. Hann á að hluta knattspyrnufélagið Salford City í.


{{stubbur|æviágrip}}
{{stubbur|æviágrip}}
Lína 7: Lína 7:
[[Flokkur:Velskir knattspyrnumenn|Giggs, Ryan]]
[[Flokkur:Velskir knattspyrnumenn|Giggs, Ryan]]
[[Flokkur:Leikmenn Manchester United]]
[[Flokkur:Leikmenn Manchester United]]
[[Flokkur:Velskir knattspyrnumenn]]

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2018 kl. 03:48

Ryan Giggs

Ryan Joseph Giggs (Áður Ryan Wilson) (fæddur 29. nóvember 1973 í Cardiff, Wales.) er fyrrum velskur knattspyrnumaður/miðherji og núverandi þjálfari velska landsliðsins. Hann lék með Manchester United á Englandi frá 1991-2014; alls 963 leiki. Árið 2014 var Giggs tímabundinn knattspyrnustjóri Manchester United ásamt því að spila með liðinu. Giggs spilaði með velska landsliðinu frá 1991-2017. Hann á að hluta knattspyrnufélagið Salford City í.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.