„Suður-Ameríka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.38.111 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 42: Lína 42:
{{Image label end}}
{{Image label end}}
{{col-3}}
{{col-3}}
[[Mynd:South America (orthographic projection).svg|thumb|250px|Heimskort sem sýnir Suður-Ameríku]]
[[Mynd:South America (orthographic projection).svg|thumb|250px|left|Heimskort sem sýnir Suður-Ameríku]]
{{col-end}}
{{col-end}}



Útgáfa síðunnar 31. mars 2018 kl. 23:53

Suður-Ameríka er heimsálfa. Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar, á milli Kyrrahafs og Atlantshafs.

Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan, bæði að stærð og íbúafjölda. Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 390 milljónir.

Stærsta borg Suður-Ameríku er Sá Páló í Brasilíu.

Til Suður-Ameríku teljast 12 sjálfstæð og fullvalda ríki.

Lönd í Suður-Ameríku

Sjá einnig

Tenglar

  • „Hvort er Suður-Ameríka þéttbýl eða strjálbýl?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað búa margir í Suður-Ameríku?“. Vísindavefurinn.
  • „Um hvað snerist sjálfstæðisbarátta Suður-Ameríku?“. Vísindavefurinn.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.